Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
Sniðganga N1 og Skeljung
14.7.2008 | 19:21
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýta tækifærið til að
14.7.2008 | 17:47
Hækka en meir álagningu , ég er nú reyndar svolítið hissa á þessu og sér í lagi vegna frétta um að álagning Olíufélagana hafi hækkað umtalsvert á síðustu mánuðum, og núna nýta þeir sér en meiri hækkun og hækka svo um munar, og ekki bólar á aðgerðum frá stjórnvöldum, en þegar ég hugsa um það mál þá er það kannski best að þeir geri ekkert vegna þess að ef þeir lækka álögur þá fer það beint í vasan hjá þessum blessuðu olíufölugum, Svei með þá ef það er ekki komin timi aðgerða. En og aftur segji ég sniðganga N1 og Skeljung út þennan mánuð.
Fyrir mitt leiti þá hef ég ekki verslað við N1 frá 1 júlí og hvet ég alla að gera slíkt hið sama.
Eldsneytisverð snarhækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
100% álagning
13.7.2008 | 12:28
Félag íslenskra stórkaupmanna hafa áhyggjur af ástandi í landinu en eru að jöfnu með 100% álagningu á vörur sem þeir selja, skil ég þá vel enda þurfa þeir að vera 200% til að ná endum saman.
FÍS lýsir miklum áhyggjum af ástandinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
það er ekki lagi með þetta þjóðfélag
10.7.2008 | 19:03
Meðan hjúkrunarfólk þarf að berjast til að fá launahækkun ljósmæður eru settar á bið fram í Ágúst þá geta fyrirverandi bæjarstjórar státað sér af góðum biðlaunum eða starfslokasamning uppá tugi miljónir sem nema meira en árslaun hjúkrunarfólk þó svo ég tæki 10 hjúkkur, þetta er ekki í lagi, fólkið sem velur sér það ævistarf að hugsa um okkur þegar við erum slösuð eða illa á okkur komin fá lúsarlaun, þetta er til skammar og fyrirverandi bæjarstjóri á að sjá við sér og afþakka þessi starfslokalaun og biðlaun, ég efast um að hann eða hún eigi eftir að sitja lengi á rassinum og ekki gera neitt , þannig að það má reikna með að hann eða hún fái tvöföld laun út þetta tímabil. Skammmmmm
Dýr bæjarstjóri í Grindavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Gaman var að heyra að
9.7.2008 | 21:25
Olíuverð hækkar eilítið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
En hver...
9.7.2008 | 09:36
Eldsneytisverð lækkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Er ekki í lagi með kallinn
8.7.2008 | 15:58
Ráðherra ókunnugt um málið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eru ekki allir að sniðganga N1 og Skeljung
8.7.2008 | 15:43
Og ekki bólar á lækkun frá þessum herramönnum þó svo að heimsmarkaðsverð sé að lækka og gengið sé að styrkjast, ég hef fyrir mitt leiti ekki verslað við þá síðan 1 júlí.
Þó svo að Olía hefur lækkað erlendir lækka þeir ekki og bera við að sjálfsögðu að þeir kaupa á hærra verði,.... svona er Ísland í dag.
Olíuverð lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Við krefjumst skýringa ríkisins á þessar ákvörðun
4.7.2008 | 23:47
Ramses farinn af flugvellinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
En og aftur skí....
4.7.2008 | 15:38
Ráðherra viðurkenni mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)