Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
Erum við hissa
21.7.2008 | 15:20
Ekki útlit fyrir að þing verði kallað saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
EN OG AFTUR
21.7.2008 | 09:32
Eldsneytisverð hækkaði um helgina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þessi frétt dugar fyrir Olíufélöginn til að hækka
18.7.2008 | 11:34
Á morgun, þó svo að að olíuverðin séu að lækka á heimsmarkaði, sáíð til enda auglýsir N1 grimmt núna tilboð 5kr lækkun í dag.
Vá en það örlæti þeir ættu að skammast sín og lækka í takt við heimsmarkaðsverð eins og þeir hafa sjálfir sagt að sé krafa.
sjá frétt á vísir.is
Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að falla og er nú komið undir 130 dollara á tunnuna. Hefur verðið ekki verið lægra í sex vikur.
Það sem veldur þessum lækkunum nú er að mjög hefur dregið úr vexti efnahagslífsins í bæði Bandaríkjunum og Kína. Þar að auki sýndu tölur frá bandarískum stjórnvöldum í gærdag að þar í landinu eru nú mun meiri birgðir af gasi en talið var. Olíuverðið náði hámarki í síðustu viku er tunnan fór yfir 147 dollara.
Krónan hefur veikst um 1,3% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
En þeir hækka aftur á laugardag.
17.7.2008 | 13:23
Enn lækkar olían | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Er ekki í lagi.....
17.7.2008 | 10:33
Jú jú það má alveg koma með tilboð en þetta hljómar eins og þeir séu að gera okkur greiða með því að lækka um heilar 5 krónur, er verið að róa okkur eða er þetta raunlækkun sem við ættum að fá, mér er spurn, hvernig stendur á því að allir gera það sama á þessum sama degi að bjóða tilboð um lækkun ? finnst einhverjum þetta ekki svolítið hmmm skrítið.
Magnús Ásgeirsson, innkaupastjóri eldsneytis hjá N1, segir, aðspurður út í lækkunina, að um tilboð sé að ræða hjá fyrirtækinu sem gildir í dag og á morgun.
Og hvað svo hækkun eða lækkun , ég segi það enn og aftur sniðganga þessa %&$&/ sem allra mest , hugsið aðeins kannski er þetta að virka og þeir eru að múta okkur til að versla við þá aftur hver veit þa en það gæti alveg eins verið.
En ég þakk fyrir tilboðið
Eldsneytisverð lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvað næst Gullfoss og Geysir.
16.7.2008 | 16:22
Sögðust ekki rukka fyrir Kerið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Olíufélöginn lækka ekki!
16.7.2008 | 15:39
Það verður að sýna þeim að við séum alvara, sjáið bara heimfréttir lækkun á olíu og afhverju lækka þeir þá ekki, móðga okkur með 1.20 lækkun á móti 2 kr hæækun í gær, ég skora hér með á alla sem þetta lesa og hafa áhuga á að sýna þeim fram á samstöðu að sniðganga N1 og Skeljung.
Miklar lækkanir á olíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hverjir segja að það sé ekki samráð!
16.7.2008 | 11:47
Skeljungur og Olís lækka verðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eruð þið ekki að jóka,,,,,
16.7.2008 | 11:00
Finnst ykkur ekki þetta vera hræsni, þeir voru að hækka um 2 kr ekki fyrir löngu og núna er olíuverð að lagast þá lækka þær um 1.20 .
En og aftur segja ég við eigum að Sniðganga þessa $%$&/&%$ sem allra mest notið AO eða Olís, látið þessa vera út þennan mánuð og næsta líka, þá sniðgöngum við Olís og AO. Áfram svo.
Er þetta kannski alveg vita vonlaust, er það virkilega svona erfitt að fá fólk til að sýna samstöðu. næst þegar þíð keyrið framhjá N1 eða Skeljung, skoðið í kringum ykkur er ekki AO eða Olís rétt hjá, farið þá þangað.
Smá viðbót: this does not make sense. ?????
Aðspurður segir hann að gamla þumalputtareglan hafi verið sú að þegar heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkar þá hafi það tekið á bilinu þrjár til fjórar vikur að skila sér út í eldsneytisverðið. Í dag taki þetta aðeins nokkra daga.
og í gær var þetta sagt:
Krafan er einfaldlega sú að útsöluverð hérlendis endurspegli heimsmarkaðsverðið og því hækkar það og lækkar í takt við við breytingar á heimsmarkaði.
Og með þessu eru þeir að taka okkur alveg ósmurt í þið vitið hvar, og við gerum ekkert við þessu, þessi kallar sitja við sitt borð og brosa bara á því hvað við erum öll heimsk.
N1 lækkar verðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Olía ætti að snarlækka er það ekki,,,
15.7.2008 | 16:22
Hvað var sagt í gær, þegar allir fóru í að hækka ,,, er þá ekki rétt að lækka, erum við ekki orðinn frekar leið á þessum endalausum afsökunum á hækkun og aftur hækkun, við sem neytendur verðum að gera eitthvað í þessu, og hef alltaf sagt að ef við sniðgöngum N1 og Skeljung þá ætti það að virka til lækkunar. En þetta var sagt í gær og er komin fram lækkun hjá þessum blessuðum Olíufurstum á íslandi.
Margir velta oft fyrir sér af hverju olíufélögin hækka um leið og heimsmarkaðsverð hækki og spyrja sig hvort olíufélögin eigi ekki til bensín á gamla verðinu. Samúel svarar þessu: Krafan er einfaldlega sú að útsöluverð hérlendis endurspegli heimsmarkaðsverðið og því hækkar það og lækkar í takt við við breytingar á heimsmarkaði.
Hráolíuverð hrynur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)