Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011

Sniðganga eitt félag... það er eina leiðinn

Ef við stöndum saman og ákveðum að sniðganga eitt félag getum við haft áhrif á verð og samkeppni, en ef við gerum ekkert þá skiptir það engu máli, þeir samræma sínar aðgerðir með hækkun og aftur hækkun allir á sama dag og nánast á sama tíma. Finnst ykkur það ekki pínu skrítið.
mbl.is Eldsneytisverð hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lækkar úti en hækkar hér? skiljið þið þetta

Hvernig stendur á þessu að það hækkar og hækkar hér en það er að lækka úti,,, erum við alveg geld hvað það varðar að sporna við þessu, þetta gengur ekki lengur að láta hækka og hækka endalaust á okkur.

 

 


mbl.is Olíuverð lækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ætla að vona að við sjáum lækkun jafn hratt og þeir eru búnir að hækka?

Finnst ykkur ekki komin tími til að sýna þeim hvað Davíð keypti ölið, við sem notendur og kaupendur af þessari þjónustu getum líka alveg stýrt þessu aðeins með því að sameinast um að versla við eitt félag.

 

Við viljum sjá mjög skarpa lækkun hjá ykkur öllum og það í dag.


mbl.is Olíuverð hækkar hratt og lækkun á ný talin ólíkleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er stefna þessarar ríkistjórnar.

Með þessu áframhaldi þá munum við vera í mörg ár til viðbótar að ná okkur úr þessari kreppu, og megum við þakka þessari ríkistjórn og banka fyrir það. Það er dapurlegt að lesa fréttir dag eftir dag um endalausar hækkanir á matvörum , eldsneyti eða aðrar nauðsynjarvörur, en það er allt í járnum með launahækkanir hjá þegnum þessarar þjóðar.

Ég vill sjá nýja ríkistjórn koma að uppbyggingu Íslands, þar sem það er búið að sýna sig að núverandi ríkistjórn er ekki að ná þessu, Steingrímur er búin að ljúga nóg að mér til að ég geti treysti honum áfram,  Jóhanna er ekki að hugsa um hag Íslands, heldur banka og fjármálafyrirtækin.  Það er mikill óvissa í gangi núna og kallar það fram mjög hægan hagvöxt. 

Samhliða þjóðaratkvæðisgreiðslu vill ég sjá þingkosningu og strax á haustmánuðum, ég vil sjá nýja stjórnmálaflokk rísa flokk sem hugsar fyrst og fremst um almenning og verkalýðinn.

En þetta er draumur sem mun aldrei verða þar sem við erum gíslar í okkar eiginn landi.:(Angry 


mbl.is Fjárfestar fælast frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eru þið ekki að fatta þetta ennþá??

Við munnum aldrei sjá lækkun aftur, það styttist í að við sjáum 250kr + á eldsneyti þannig að við skulum ekki vera mjög óhress ennþá, en við getum líka haft smá áhrif á þetta með því að sýna samstöðu en það er líka vonlaus barátta þar sem við getum ekki tekið saman höndum, við tölum um þetta á kaffi stofum og vælum en gerum ekkert.
mbl.is Verð á bensíni hækkar enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SP viltu rifta mínum samning, ég skal skila mínum bíl

Hvernig væri að þið senduð mér líka svona bréf og riftið samning, er þetta einhliða samningur sem þið einir megið rifta eða ég spyr get ég rift þessum samning við ykkur og skilað bílnum inn. Mér þætti gaman að fá að vita það.
mbl.is Samningum rift – fólk beðið um að skila bílnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jóhanna hvar býrð þú..

Er ekki alveg í lagi hjá þér, er það virkilega það slæmt að þú sjáir ekki hvernig ástandið er hér á þessu skeri, er það virkilega þannig að þú heldur að það sé allt bara í lagi... skattar og aftur skattar er það eina sem þið hafið gert, hlífðarskildi yfir fjármalafyrirtæki og yfirtökur á heimilum og úthýsingu á fólki er það sem þú hefur komið í gang og í gegn. Stöðugleiki í efnahagsmálum er svo fjarstæðukennt að þú hlýtur að lifa í einhverju draumaheimi sem enginn annar sér, vona ég innilega að þessi ríkistjórn þín sé alveg að fara frá og ný að koma, þið hafið gert nóg og komin tími fyrir þig að hætta og fara heim að horfa á sjónvarpið, spila eða eitthvað annað en stjórnmál.
mbl.is Stöðugleiki í efnahagslífinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og á eftir að hækka enn meir.....

Þar sem þeir hafa algjörlega frjálsar hendur að hækka og hækka er ekkert sem stöðvar þá og við verðum að versla á þeirra kjörum, það er enginn samstaða hér á þessu skeri ekki einu sinni um Icesave. Þannig að til allra Olíufélaga hækkið enn meir...
mbl.is Enn hækkar eldsneytið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýji flotti Borgarstjórinn ykkar er að gera það gott.?


mbl.is Mikill hiti í foreldrum grunnskólabarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Auðvitað ekki... það væri hneysa

Ef þessi ríkistjórn mundi fara fram á að þingmenn bæru ábyrgð gjörða sinna, þetta er lýsandi dæmi með þessa ríkistjórn og ekkert annað. Ég væri meira hissa ef hún hefði þurft að segja af sér.
mbl.is Telur ekki þörf á afsögn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband