Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011

Samstaða um að sniðganga ( Atlantsolía)

Það er eina vopnið sem við höfum, ef við erum samtaka þá getum við haft áhrif á verðið hér heima, enda er fákeppni hér á þessu skeri, Skeljungur hækkar þá er bara spurning hvenær Atlasolía hækka þar sem þeir flytja inn með sama skipi og birgja. En VIÐ getum ákveðið að sniðganga eitt félag til að knýja fram lækkun, Og samkvæmt kosningu á blogginu mínu þá er það Atlantsolía sem á að sniðganga
mbl.is Eldsneytisverð hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og enn fleiri eru að fara.

Enda ekki skrítið með alla þessa skatta sem við þurfum að greiða, og við erum svo róleg og yfirveguð aað við getum ekki einu sinni mótmælt almennilega, ég persónulega veit um nokkrar fjölskyldur sem eru að fara frá landi á þessu ári, og ég er viss um að þið lesandi góður þekki nokkra til viðbótar, það sem þessu ríkistjórn hefur gert er ekkert nema taka frá okkur og efla auðmenn landsins en meir, það er að rísa ný kynslóð af auðmönnum sem nýta sér sambönd og tengsl innan slítastjórnar og ríkisstjórnar.
mbl.is Minnsta mannfjölgun í 120 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og ekki nóg með það....

Steingrímur er búin að sjá til þess að núverandi kynslóð sem hefur lent verst í þessu hruni er að leysa til sín séreignasparnað, en ríkið tekur allt að 46% af því til sín, finnst ykkur ekki komið nóg, er ekki í raun komin tími til að sjá nýtt afl rísa og taka við af þessum hálfvitum sem við höfum sem þingmenn og ráðherra, er ekki komin tími til nýrra stjórnmálaafls sem hugsar um almúginn og verkamanninn sem er í raun að skila mestu..
mbl.is Heldur eftir 65.000 krónum af lífeyrinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kristinn þú færð ekki minn stuðning....

Ég ákvað að skrifa undir listann þinn til að þú gætir gefið þig fram, og til hvers þegar það hefur ekkert komið frá þér að viti sem formaður VR og þar með mun ég ekki kjósa þig í endurkjöri, legg ég til og vona að það gefi sig einhver fram með áhuga og frumkvæði til að gera gott, enn ekki bara þiggja laun og gera ekkert.

 

Sorry.,...


mbl.is Kristinn sækist eftir endurkjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband