Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011

Auðvitað á að segja upp... ekki nema 8.000.000.000 hagnaður

Ekki skrítið að íslandsbanki vilji núna segja upp fólki svona rétt fyrir jól til að hífa upp aðeins meiri hagnað á þessu ári en þeir skila ekki nema 8.000.000.000 kr hagnað í fyrsta hluta þessa árs.
mbl.is Uppsagnir hjá Íslandsbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Já sæll,, hefði fengið hér heima kannski!

já sæll segi ég og gott hjá þeim að senda skýr skilaboð, þá veltur maður fyrir sér aðeins dóma hér heima og hvernig hefði verið tekið á þessu hér í okkar ágæta dómssölum, hefði hann fengið skilorð eða dæmdur í fangelsi í 16 ár... hmm lof mér að hugsa aðeins..... nei ég efast um að þessi aðili eða sambærilegur hefði fengið 2 ára dóm hér heima, kannski 2 ár og helmingi á skilorði síðan heðfi hann verið myndarfangi og komist út á 6 mán, þannig er okkar kerfi, tökum annað dæmi sem hefur ekkert með barnaklám að gera en er samt ansi slæmt, nú nýverið var eltingarleikur um Reykjavík með Al Capone tilþrifum með skothríð og alles, haglabyssa var notuð þar að ég held en men voru að brunna um bæinn í skotbardaga. en einn þessara aðila var nýverið tekin fyrir annan glæp og eftir yfirheyrslur var honum sleppt og efast ég ekki eina mínutu um það að hann hefur verið hlægjandi alla leið út.

 

Þetta er okkar réttarkerfi , glæponar fá að ganga lausir þó svo að þeir séu stórhættulegir okkur hinum.  


mbl.is 315 ára fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ríkið heldur að það sé að græða...

Enda ekkert nema tómir vitleysingar við stjórn eins og Steingrímur og Jóhanna, þau halda í raun að með hækkun skatta það skili meira í kassann, þegar það er sannað að lækkun skatta gefur meira, brugg og smygl er meira núna en áður, svartamarkaðs viðskipti ganga vel og ekki má gleyma að fleiri og fleiri óska eftir vinnu í svörtum peningum og það á eftir að aukast.
mbl.is Ríkið hirðir 90% af Tindavodka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband