Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Ekki versla viđ ţessa ađila.?

Mér finnst frábćrt ađ fá ţennan lista og hann mćti vera lengir og ítarlegri, en dugar mér til ađ versla ekki viđ ţessa ađila. Viđ ţurfum ađ láta ţá vita ađ ef ţeir lćkka ekki ţá verđa minni viđskipti.
mbl.is Söluturnar tregir til ađ lćkka sćlgćtisverđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grćđgi og ekkert annađ. (Birta listann)

En mér langar ađ vita hvađa veitingahús ţetta eru sem neita ađ lćkka eđa hafa hćkkađ verđiđ ?? Ég mćli međ ađ Neytendastofa birti nöfn ţessara veitingahúsa og hvet ég alla til ađ sniđganga ţessi veitingahús, ég mun gera ţađ ef ég kemst ađ ţví hverjir ţetta eru.

 

 


mbl.is Meirihluti veitinga- og kaffihúsa hafa ekki lćkkađ verđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég tel víst ađ ţeir loki, og Hafnfirđingar sjái eftir ţessum bita.

Ég tel alveg víst ađ ţeir loki og Hafnfirđingar sjái eftir ađ fella ţessa kosningu, mér ţykir leitt ađ segja ţađ en ég mun sjá eftir ţeim, ekki ađ ég hafi nokkuđ međ ţá ađ gera nema ţetta er búiđ ađ vera hluti af ţessari leiđ suđur međ sjó í langan tíma.

Mín skođun á ţessu. 

 


mbl.is Iđnađarráđherra greindi ríkisstjórn frá fundi sínum međ Alcan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband