Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2012

Auðvitað á að hækka....

Eru landsmenn ekki farnir að læra á þessi félög, þó svo að gengið hafi styrkst og ólíuverð lækkað á heimsmarkaði ef miðað er við sama tíma og í fyrra , en burt séð frá því heldur er þetta undirbúningur til að hækka enn meir fyrir verslanamannahelgina þar sem það vita það allir að helmingur þjóðar er á faraldsfæti þessa helgi og þeir ætla sko að fá sinn skerf.
mbl.is Hækka verð á eldsneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband