það er ekki lagi með þetta þjóðfélag

Meðan hjúkrunarfólk þarf að berjast til að fá launahækkun ljósmæður eru settar á bið fram í Ágúst þá geta fyrirverandi bæjarstjórar státað sér af góðum biðlaunum eða starfslokasamning uppá tugi miljónir sem nema meira en árslaun hjúkrunarfólk þó svo ég tæki 10 hjúkkur, þetta er ekki í lagi, fólkið sem velur sér það ævistarf að hugsa um okkur þegar við erum slösuð eða illa á okkur komin fá lúsarlaun, þetta er til skammar og fyrirverandi bæjarstjóri á að sjá við sér og afþakka þessi starfslokalaun og biðlaun, ég efast um að hann eða hún eigi eftir að sitja lengi á rassinum og ekki gera neitt , þannig að það má reikna með að hann eða hún fái tvöföld laun út þetta tímabil. SkammmmmmAngry

mbl.is Dýr bæjarstjóri í Grindavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Held að almenningur ætti að skora á þennan ágæta mann að gefa þessi starfslokalaun sín í verkfallssjóð hjúkrunarfólks og ljósmæðra. Um leið ætti að krefjast uppls um hvaða laun nýr bæjarstjóri "í þessu vel stæða sveitarfélagi ætlar að krefjast".

Það er eitthvað mikið að í þessari blessaðri "Pólitík" á Íslandi.  

Stefán Ingason 10.7.2008 kl. 20:38

2 Smámynd: Reynir W Lord

Ég er sammála þér Stefán, það er ekkert vít í þessu lengur, Pólitík er farinn að spila meira inná peninga en að huga að fólki eða almenning, sjáum bara valdataflið í Reykjavík, er það nokkuð öðruvísi út á landi. Valdabaráttan snýst um peninga og hversu góðan samning þú ert með.

Reynir W Lord, 10.7.2008 kl. 21:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband