Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
Ríkið ætti að segja af sér.
4.7.2008 | 07:29
Og það tafarlaust áður en þeir gera meiri skandala af sér, þeir eru greinilega ekki í stakk búnir til að stýra þjóð okkar, það þarf dugnað og sýn á framtíðina til að stýra þjóð eins og Ísland, og það er búið að sýna síg að þeir sem eru við stýrið hafa ekki próf til þess, varla hægt að segja að þessi ríkistjórn sé þess virði að við við töpum einu stærsta félagi úr landi og þar með tugir ef ekki hundruðir milljóna í skatta, en þetta er rétt byrjunin það á eftir að fylgja önnur félög fast á eftir, enda enginn ávinningur að vera hér og borga hæstu vexti í heimi við lélegasta gjaldmiðill í heimi.
Times: Gaumur að kaupa starfsemi Baugs á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1 Júlí Sniðganga N1 og Skeljung
1.7.2008 | 11:47
Allir sem einn að sniðganga N1 og Skeljung í Júlí, notum bara AO og Olís, ef allir sem einn gera þetta verða þeir að lækka, ekki mun Geir H koma til móts við fólkið með lækkun á álögum, enda reikna ég ekki með að hann verði áfram eftir næstu kosningar, þá höfum við allt vald til að koma þeim út sem svíkja loforð.
Eldsneytisverð hækkar á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)