Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Nú skulum við öll vera bjartsýn og þá líka fjölmiðlar
7.10.2008 | 08:19
Hvernig væri að frá og með deginum í dag skulum við öll vera bjartsýn og þar á meðal fjölmiðlar líka , hættum að birta endalausar endurteknar fréttir um hvað Geir sagði eða Össur, segum bara góðar fréttir um ísland og snúum þessu við í gott en ekki slæmt , allar þessar neikvæðu fréttir skelfa aldraða sem unga, þannig að ég tel best að við sem öll verðum bjartsýn og tölum jákvætt um stöðu okkar.
Allra augu á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
N1 og Skeljungur sýnið nú samstöðu og lækkið verð
6.10.2008 | 16:30
Olíuverð lækkaði í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Íslenskir bankar í vanda.....
6.10.2008 | 07:33
Ég er einn af þessum sem skilja ekki 100% vandamálið jú við eigum í vanda með lausafjár og bankar geta ekki fengið pening til að halda áfram. En vissu þessi bankastjórar ekki að það kæmi að skuldadögum einn daginn, ég fór á netið og leitaði mér að skýringu á þessu ástandi eða alla vega hvað væri í gangi, jú jú við erum öll búin að horfa upp á þessa blessaða bankastjóra borga sér gríðarlegar fjármunni fyrir það eitt að stunda sína vinnu, og jú við erum ekki mjög hress með að þurfa núna borga brúsann á þessu fylliríi en lesið þessa þessa grein frá Times online hún segir okkur nokkuð mikið um vandamálið okkar, en samt ekki allt.
p.s.
ég vill að þessi menn borgi sinn hluta af þessu vandamáli, það má ekki enda þannig að við borgum allan brúsann og þeir keyri um á 10 milljóna jeppa og brosi vegna þess að þeir eigi skít nóg af peningum.
Fundi lauk á þriðja tímanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Veislan er ekki búin hjá okkur.
5.10.2008 | 11:06
Veislan búin á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frábærar fréttir ... besti maðurinn í þetta
3.10.2008 | 14:12
Guðmundur samdi til ársins 2012 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Geir H Haarde segir ekkert af viti í stefnuræðu sinni !!
3.10.2008 | 10:00
Vonleysi fólks á stefnuræðu Forsætisráðherra er algjör, ég sat sjálfur og beið eftir hann mundi segja eitthvað um aðgerðir eða eitthvað góða von um bata í þessu fjárvanda sem við stefnum í, enn vonleysið er algjört eftir þessa innihaldslausa ræðu sem Geir hélt, það var ekkert nýtt sem við vissum ekk áður, engar aðgerðir í augsýn, ég er farinn að halda að Geir hafi enginn völd að maðurinn á bakvið ákvörðun þessara ríkistjórnar sé enginn annar að Davíð Oddsson Seðlabankastjóri, hann er maðurinn sem tekur ákvarðanir og lætur aðra vita hvað á að gera.
Davíð þarf að víkja og það strax. maðurinn er ekki alveg í lagi, hann á að sjá um fjármál en ekki ríkismál, en víkjum okkur aftur að Geir og stefnuræðu hans, hvað fannst ykkur hann segja að viti?, fannst ykkur hann skila þessu vel frá sér?, leið ykkur betur eða eruð þið rólegri með ástand mála á þessu skeri eftir þessa ræðu?. Setjið inn comment hér um hvað ykkur fannst að mætti fara betur .
Íhuguðu að slíta stjórnarsamstarfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Múgæsingur við dælur N1
3.10.2008 | 08:13
Sé það alveg fyrir mér að núna þegar kreppir að N1 og hina olíufurstanna og þeir sjá fram á að fólk er farið að spara og jafnvel sniðganga þessi félög að þeir komi með svona útspil til að flýta fyrir æsing fólk á dæluna til að hamstra á uppsprengdu verði, ég spyr voða sakleikslega er þetta ekki bara leið til að hækka verð einu sinni enn, N1 hefur verið leiðandi í öllum hækkunum og síðastir að lækka, og núna þegar við erum að jafna okkur á hrikalegu gengisfalli krónunnar kemur Hermann á svið og tilkynnir að við gætum jú verið olíulaus eftir nokkrar vikur. Vá hvað mér hlakkar til að sjá næsta útspil.
Hætta á að landið verði olíulaust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Loksins talsmaður almennings
2.10.2008 | 20:14
Bubbi boðar til mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þorgerður segir....
2.10.2008 | 16:46
Hvað segir þetta ykkur:
Ég tel rétt að seðlabankastjóri einbeiti sér að þeim ærnu verkefnum sem Seðlabankinn þarf að takast á við en láti stjórnmálamönnum eftir stjórn landsins," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins.
Fréttablaðið greinir frá því í dag að Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafi sagt að ástandið í efnahagsmálum sé svo alvarlegt að ástæða sé til að koma á þjóðstjórn. Þorgerður segir að með ummælum sínum sé seðlabankastjóri kominn langt út fyrir sitt verksvið.
Sammála enda á Davíð að hugsa um peningamálin en að vera setja út á stjórn landsins, eða sem best væri að hann hætti og fari að gera annað.
Seðlabankastjóri viðrar hugmynd um þjóðstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Komin tími til að hreinsa til í Seðlabanka Íslands. Davíð á eftirlaun
2.10.2008 | 13:06
ég get ekki lýst með berum orðum hversu sammála ég er þessari grein.
http://www.dv.is/sandkorn/2008/10/2/vill-hreinsa-til-i-sedlabanka/
Hlutabréf og króna hríðfalla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)