Þorgerður segir....

 Hvað segir þetta ykkur:

Ég tel rétt að seðlabankastjóri einbeiti sér að þeim ærnu verkefnum sem Seðlabankinn þarf að takast á við en láti stjórnmálamönnum eftir stjórn landsins," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins.

Fréttablaðið greinir frá því í dag að Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafi sagt að ástandið í efnahagsmálum sé svo alvarlegt að ástæða sé til að koma á þjóðstjórn. Þorgerður segir að með ummælum sínum sé seðlabankastjóri kominn langt út fyrir sitt verksvið.

 Sammála enda á Davíð að hugsa um peningamálin en að vera setja út á stjórn landsins, eða sem best væri að hann hætti og fari að gera annað.


mbl.is Seðlabankastjóri viðrar hugmynd um þjóðstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband