Fjölda flótti frá Íslandi

Ég spyr hver á að borga alla þessa skatta hækkanir , Vexti og annað sem þessu ríkistjórn er búin að láta á okkar herðar, það er flótti frá Íslandi og það á ekkert annað en að aukast á næstu mánuðum.
mbl.is 40-50 manns fá uppsögn í byrjun ágúst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Eins og alltaf hefur gerst þegar sverfur að... það fóru þúsundir á árunum fyrir 1970 og aftur síðar... þá fóru menn til Ástralíu og Svíþjóðar m.a. en núna er það Noregur. Fjöldi er þegar komin í fiskvinnu í Noregi.. vinnu sem þeir vildu ekki sjá hér heima þannig að neyðin kennir naktri konu að spinna. Vandinn núna er að það er jafnmikið og meira atvinnuleysi í Evrópu en hér með fáeinum undantekningum.... td er 20% atvinnuleysi á Spáni... 10% í Finnlandi... 9% í Danmörku og hrikalegt í Eystrasaltsríkjunum.

Jón Ingi Cæsarsson, 2.7.2009 kl. 10:28

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

smámunur á Jón, laun í fiskvinnu í noregi eru hlutfallslega miklu betri en hér heima.. þú mundir ekki vilja vinna í fiski á akrueyri fyrir 148 þ á mán.. eða hvað ?

Óskar Þorkelsson, 2.7.2009 kl. 10:33

3 Smámynd: GunniS

jón ingi, mig samt grunar að menn fái betur borgað fyrir fiskvinnsluna í noregi en á íslandi.

GunniS, 2.7.2009 kl. 11:22

4 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Tel næsta öruggt að eftir verða eingöngu þeir sem ekki geta farið .

Kannski verður þjóðin heppinn og stæðist hluti sjálfstæðisflokks og framsóknarflokks fari líka það væri heppni  :)

Jón Rúnar Ipsen, 2.7.2009 kl. 12:21

5 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

veit að sumir eiga eftir að reiðast en ég stend við orð mín

Jón Rúnar Ipsen, 2.7.2009 kl. 12:23

6 Smámynd: Helga Jónsdóttir

Vildi óska þess að ég gæti verið sammála Jói Rúnari en vildi miklu heldur að við hin yfirgæfum landið og létum þessum landráðamönnum úr Sjáfstæðis og Framsóknarflokki taka skellinn.

Helga Jónsdóttir, 2.7.2009 kl. 18:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband