Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011

Við blæðum meðan ÖLL olíufélöginn stór græða

Hagnaður bandaríska olíufélagsins ExxonMobil nam nærri 11 milljörðum dala, jafnvirði 1224 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Er ástæðan einkum hækkandi olíuverð á heimsmarkaði.
Skondið að meðna við blæðum þá hækkar og hækkar verð og þeir stór græða á þessu sama er að segja hér heima ríkið tekur stóran hluta til sín og lætur þjóð blæða meðan versta kreppa sem Ísland hefur séð er að ganga yfir.


http://mbl.is/vidskipti/frettir/2011/04/28/hagnadur_shell_jokst_um_60_prosent/

mbl.is 1224 milljarða króna hagnaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Auðvitað.... lesið um met hagnað BP og Shell

Auðvitað hafa þessir olíukóngar hér lesið að BP og Shell eru með methagnað og þeir vilja fá smá meira af kökuni, það hlaut að koma að því að þeir hækki núna er að koma að ferðalöngum og þeir vilja tryggja sér mun stærri hluta af því, finnst einn aðili er búin að hækka þá er bara spurning hvenær hinir fylgja á eftir.


mbl.is Bensínið hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nú rekur Steingrímur upp stór augu, nú........

Djöfull er ég hissa á þessu segir Steingrímur greyjið, ég átti von á að fá fullt af peningum inn á þessu jafnvel þó að AGS hafi sagt mér að þetta gangi ekki eftir... Ég veit ekki í hvaða skóla þú varst en það er algild regla hækkun skatts leiðir til lækkun á innkomu ?
mbl.is Áfengissala dregst saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Steingrímur og Co.... meiri skatta og en meiri skatta.

Þetta er það sem er stefna Stengríms og Jóhönnu skattleggja okkur alveg til helvítis og vera svo svaka hissa á það skuli ekki skila meira í kassann, ég er alveg viss um að fjöldi manna fóru ekkert um páskana eins og venjan er vegna verð á eldsneyti og þar af leiðandi er samdráttur í vörusölu og örðu sem því tilheyri en þetta er eitthvað sem Steingrímur skilur ekki... meiri skattar eiga að skila meiri í kassann er það ekki...
mbl.is Bensínskattar aldrei hærri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað segir Steingrímur við þessu

áttir þú von á þessu Steingrímur, viltu ennþá standa á því að það eigi að samþykkja Icesave, það er nú ekki langt síðan þú stóðst fyrir framan Alþingi og hrópaðir ekki Icesave og ekki AGS,,,, en um leið og þér var boðin ráðherrastól þá breytist þetta heldur betur, þú hefur unnið gegn hagsmunnum þjóðar án þess kannski að gera þér grein fyrir því. Hækkun skatta og reynt að koma þessu Icesave yfir á okkur.

Skammastu þin og vona að við næstu kosningar að þú ákveðir að draga þig frá þing...


mbl.is Leið Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kvótakóngar hóta þjóð!!!! hvað er að þessari mynd

Finns ykkur ekki furðulegt að stemma alla kjaraviðræður fyrst og fremst um kvótamál, er það ekki skrítið að LÍÚ skuli skuli setja línurnar fyrir kjaraviðræður og SA segir bara já, ASI er ekkert betri ég segi það enn og aftur að þetta er ekkert annað en leikaraskapur, ég vona að mitt félaga sjái sig nú leik á borði og slíti sig frá ASI og semji fyrir sína félagsmenn, VR en það er mitt félag var að fá nýjan formann sem lofa öllu fögru, nú væri gaman að sjá einhver viðbrögð þeim megin í þessu.

En Með kvótakónganna þið eruð búnir að leika lausum hala nógu lengi með kvóta sem þið eigið ekki, þjóðinn á þetta og þið hafið afnot af þessu, ég stýð ríkisstjórn okkar í þessu máli 100% , kvótakerfið er barns sinn tíma og núna viljum við sjá breytingar.


mbl.is ASÍ hvarf af vettvangi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er það ekki kvótamálið sem verið er að rífast um.

Núna vilja SA nýta þetta til að tryggja útgerðamönnum óskert frelsi með kvótann næstu 30 árin með möguleika á að lengja það um önnur 30 ár plús... ég segi NEI...
mbl.is Kjaraviðræður á bláþræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lækkar úti en þá hækka þeir hér

Auðvitað er það þannig að þegar það lækkar úti þá hækka þeir hér heima og una vel við það. Áfram olíukóngar Íslands
mbl.is Olíuverð lækkaði um rúm 3%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ríkistjórn Íslands segir af sér strax

Það er skýlaus krafa okkar að þið segið af ykkur sem allra fyrst og boðið til kosninga, þið hafið skítið langt upp á bak og þessi þjóð er ekki samstíga ykkur. við viljum nýja stjórn og það strax.
mbl.is Íslendingar hafa varðveitt sitt fræga stolt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvernig væri að fara að tala um bjarta hluti,.

Enn ekki alltaf að tönglast á þessu neikvæða , ég held að við séum sjálf að viðhalda kreppunni hér með því að tala neikvætt um allt og alla. Gylfi reyndu nú að sinna þinni vinnu með bros á vör enn ekki alltaf tala um allt það neikvæða sem er í gangi. Forsetinn okkar hefur alveg rétt fyrir sér og skammist ykkar.
mbl.is Óvissan meiri en áður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband