Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009

Við skulum öll þakka núverandi ríkistjórn.

Þetta er það sem við vildum og kusum þannig að við þessu mátti alveg búast, Steingrímur og VG hafa verið þekktir fyrir skattapíningu og núna þegar hann er kominn í sæti fjármálaráðherra þá eigum við eftir að sjá enn meiri hækkanir, og hækka núna þegar sumartíminn er að byrja , ég sem ætlaði að keyra vestfirði í sumar held ég verði að hugsa mig um aðeins.

 

Er ekki tími komin til að mótmæla þessu og láta þá vita að það eru jú við sem ráðum enn ekki þeir


mbl.is Bensínið aldrei dýrara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skelljungur löngu búin að hækka

tók eldsneyti í gær hjá orkunni Dísil á 157kr, þá var skeljungur búin að hækka hjá sér um 8 kr ,.,,, ég hvet alla að skoða dælurnar vél sérstaklega hjá Skeljung og N1...
mbl.is Bensínlítrinn í 181 krónu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jæja, nú er búið að segja þeim fyrir verkum

Með þessu er Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn að segja Seðlabankanum að þeir eigi ekki að lækka vexti, þeir stýra þessu landi ekki ríkistjórnin. 
mbl.is Fara þarf varlega í vaxtalækkanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er rétt að byrja...

Meðan Steingrímur var í stjórnarandstöðu þá vældi hann um allar aðgerðir stjórnvalda um hækkanir og gagnrýndi þær harðlega, núna þegar hann er að stýra þá er allt annar söngur í þessum kall, næstu aðgerðir verða að hækka Vsk á matvæli og vörugjöld á innfluttar vörur, ekki yrði ég hissa ef við mundum síðan sjá enn meiri hækkun á áfengi og tóbak, (sem mér er reyndar alveg sama um) en Eldsneytið skiptir mig miklu máli þar sem það er enn einn launaskerðinginn.

Þetta voru þá allar þær aðgerðir sem við máttum sjá, að bjarga heimilum með því að leggja enn meiri skuldir á okkur og auðmenn sem komu þessu öllu af stað brosa núna þar sem þeir græða meira vegna hækkunar á vörum.

Ég tel að þessi ríkistjórn verði ekki langlíf. 


mbl.is Mjög óvinsælar aðgerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hin frægu orð Jóhönnu ...

Var það ekki að halda utan um heimilin og vernda þau, það má sjá þessi ríkistjórn hefur akkúrat ekkert gert síðan þeir tóku við nema núna keyra í geng enn eina hækkun á eldsneyti og áfengi, og hvað annað hafa þau gert, ég spyr..... mikið rosalega er maður orðin þreyttur á endalausum loforðum sem standa ekki, þetta pakk er sama eins lengi og það fær sín laun þá líður þeim vel, fríðindi og allt annað sem við þurfum síðan að borga . Svei mér þá þá held ég að það styttist í næstu byltingu
mbl.is Mælt fyrir hækkun gjalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sjálfsagt að auglýsa ,,

Ekki gera þér vonir um að þú fáir þetta sæti Gunnar, þetta verður ekki skipað Það á að auglýsa þetta eins og allt annað. Þetta er krafa okkar sem borgun laun þessa forstjóra.
mbl.is Funda um nýjan forstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frábært að heyra en spurning hver eru núverandi laun

Formans VR, tók hann á sig skerðingu og ætti hann ekki að lækka í samræmi við þetta, ég kaus Kristinn og vil að hann stigi nú fram og lækki sín laun janft og krafa er á um að forstjóri lífeyrisjóðs taki, finnst þér það ekki sjálfur Kristinn. En til Ragnar segi ég frábært framtak og haltu þessu áfram.
mbl.is Vilja lækka laun stjórnenda lífeyris VR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Við ráðum ekkert, AGS er nýja ríkistjórn Íslands.

Við ráðum engum en vexti eða peningamálastefnu þjóðarinnar það gerir AGS og það vita þeir sem við kusum á þing, men eru að ég held að klóra í bakkann með yfirlýsingar á borð við þessar" sitjum ekki undir tilskipun" eða AGS ræður engum um stefnu íslands, en viti menn þegar í júní kemur að vaxtalækkun mun hún vera meira til málamynda en annað til að sýna fram á sjálfstæði seðlabankans og verður 1-2 prósent með þá yfirlýsingu að ákveðnar forsendur voru ekki til staðar og því ekki hægt að lækka meir, annað sem væri reyndar gaman að heyra er vorum við búin að fá seinni greiðsluna frá AGS eða eru þeir að nota það sem vopn geng því að við hlýðum , það væri gaman að heyra í einhverjum sem veit meira um það mál.
mbl.is Sitjum ekki undir tilskipunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kynning nýja ríkistjórn Íslands er :

það vita það allir að IMF eru við stjórn hér og þeir sem við vorum að kjósa á þing draga bara laun en hafa enginn völd, IFM er við stjórn og þeir ráða hvað , hvenær eða hvort lækkuð verði hér Vextir eða gjaldeyrishöft aflétt.  Sjálfstæðiflokkurinn seldi sál sína og þjóð með.
mbl.is Skuldabréfin lækka hratt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sniðganga N1 og AO.

Ég veit það slær skökku við að segja þetta um AO en ég verð viðurkenna það að AO er bara með græðgi og ekkert annað, þeir hafa hækkað jafnt og aðrir eða fyrr, og þeir eru með ómannaðar stöðvar .
mbl.is Orkan hefur ekki hækkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband