Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Einhver verður að borga

Jón Ásgeir er búin að segjast ætla úr landi með eitthvað af sínum fyrirtækjum, ekki er ég hissa á því enda búin að vera undir einelti í of langan tíma, að mínu mati á hann betri skilið strákurinn, en einhverjir verða að borga brúsann Bónus hefur verið lengi með lægsta matvöruverð og keppast við að vera lægstir, en þeir eru líka með mun meiri gæði en krónan sem dæmi það er mín skoðun sérstaklega í ávöxtum og grænmeti. En það er ekki hægt að saka Bónus það eru heildsalar sem eru að fá meira í sinn vasa, þeir hækka við minsta hala gal og eru fljótir af því, maður hefur tekið eftir að það eru nánast allir búnir að hækka hjá sér um 20% til 30%, og í flestum tilfellum er þetta græðgi og ekkert annað.


mbl.is Bónus hækkar mest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ætli þeir séu ekki hræddir núna

Kannski er það málið að hóta þeim samstöðu og sniðganga N1 og Skeljung, þá verða þeir smeykir og lækka til að róa liðið.... er það ekki málið.
mbl.is Verð á eldsneyti lækkar um 2 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað gera menn 1 júlí.!

Þegar það er komin styrking á krónunni um 4% og Olíuverð er líka að lækka þá getur maður ekki annað en spurt "af hverju lækka ekki Olíufélögin"  sjá má tölur Opec eins og þessar síðustu daga.

23/6/2008130.7
24/6/2008131.34
25/6/2008129.87

hver króna telur og styrking á krónunni um 4% hlýtur að hafa sitt að segja,? kannski er bara best að fara eftir þessum tölvupósti sem ég fékk í gær og sniðganga N1 og Skeljung í einn mánuð, legg ég til að frá og með næstu mánaðarmót eða 1 júlí þá stöndum við sem eitt og látum þá finna fyrir samstöðu.

 

það er ekkert mál að sniðganga þessa aðila og notum Olís eða Atlantsolíu á meðan, sýnum samstöðu þann 1 Júlí og látum það ganga með pósti eða sms.

 


mbl.is Krónan styrktist um 4%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

og enn lækka ekki Olíufélöginn

barrel2

Heldur hvað,,, halda í þessa hækkun sem hægt var að réttlæta með gengisfalli í gær, núna þegar hún hefur gengið til baka og lækkun á heimsmarkaði á olíu því ekki að lækka spyr ég. Hvað er til fyrirstöðu að koma með hressilega lækkun, kannski þarf að setja í gang rannsókn á af hverju þarf að hækka svona ört en lækka mun hægar, voru t.d. fullt af olíuskipun í ytri höfn að dæla olíu eða ? Ég spyr

 

 

 


mbl.is Mikil lækkun á olíuverði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er ekki líka búið að lækka eldsneytisverð

ég bið spenntur eftir að það komi lækkun ,, þeir voru fljótir að hækka nú á að lækka,,,, er það ekki ?
mbl.is Styrking krónunnar 3,97%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Blogg blogg og aftur blogg

það er það eina sem við getum gert, það hefur enginn haft dug né kraft til að gera nokkuð annað og ég er einn þeirra, ég þoli það ekki , en hvað á maður að gera ég er jú að vinna og verð að sinna henni, ekki get ég þrammað niður í bæ og mótmælt, hvernig er með atvinnubílstjórana eru þeir alveg búnir að draga sig í hlé, ef svo er þá er þetta akkúrat það sem þessu góður ráðamenn vissu, við gerum ekkert, tókum þessu þegjandi og þökkum fyrir.
mbl.is Bensín hækkar um 3 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Burt með þessa stjórn.

og ekki seinna en strax, ég er orðin mjög þreyttur á þessu aðgerðaleysi stjórnarinnar

Stóra spurninginn er....

Hvað ætlar ríkið að gera... ekkert að sjálfsögðu því ættu þessir ágættu menn að gera nokkuð annað en að segja okkur hinum að spara og eyða ekki eldsneyti að óþörfu, meðan þessir fínir menn og konur keyra um á jeppum sem eyða þrisvar meira en minn bíl (6.5) en er nóg samt.
mbl.is Lækkun krónunnar 3,58%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Erum við hissa "Nei"

Í alvöru erum við hissa á þessum niðurstöðum, nei ekki ég alla vega, ég er búin að segja að ég mun ekki kjósa þessa apa aftur, sjáum hvernig borgarstjórninn í Reykjavík er búin að vera og tala nú ekki um ríkistjórnina, Geir er búin að ganga frá flokknum með aðgerðaleysi og tómt bull, þeir lofa öllu fögru til að komast í stjórn síðan er ekki hægt að gera nokkurn spaðan hlut vegna þess að það þarf að setja allt í nefnd og aftur í nefnd meðan erum við þegnarnir að borga brúsan með hækkandi vexti og hækkandi eldsneyti.


mbl.is Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar í könnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Getur einhver útskýrt fyrir mér

Það væri gott að fá einhverja útskýringu á þessu frjálsu falli krónunnar og aflverju ríkið situr hjá.
mbl.is Gengi krónunnar aldrei lægra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband