Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007

Er ég einn um....

Er ég einn um það að sjá alla þessa bíla sem eru í umferðinni og eru með grænan endurkomu miða á skráningarnúmerinu, ég er alveg hissa á þessu, það er alveg sama hvert er litið þá má finna einn eða tvo bíla með þessa miða og þá spyr sá sem ekkert veit um þessi mál, er ekkert fylgst með þessu þegar bíl fær grænan miða, þarf hann ekki að koma á ákveðnum tíma í endurskoðun???Cool, og þegar hann kemur ekki í skoðun hvað gerist þá "ekkert" ? Ég er búin að sjá bíla með endurkomu allt upp í 8 mán aftur í tíman eða í Október 2006 "come on" þetta eru bílar sem eru og þurfa að koma aftur í skoðun vegna þess að það fannst eitthvað athugavert við þá er það ekki, annað sem ég komst að er að það eru yfir 2000 bílar í umferðinni sem eru án trygginga ? er þetta í lagi, mig langar að spyrja þá sem þetta lesa á að sætta sig við slíkt, hverjir eiga að fylgja þessu eftir spyr ég .....

Þar sem ég vinn eru um 80 bílar eða meir í kringum húsið og um daginn kom lögreglan í smá bíltúr í stæðið okkar en ekki tóku þeir eftir að þar voru 2 bílar með grænan miða með endurkomu í feb. fyndið.Smile


Atlantsolía dýrastir !!!!

Mér var hugsað til þess þegar ég keyrði í vinnuna í morgun og sá að Orkan og OB voru allt að 4 kr ódýrari en Atlantsolía, og þá fór ég að hugsa um hvernig auglisýnginn hljómaði hjá þeim, "veljum samkeppni" já það er rétt það eru allir aðrir ódýrari en þeir, ég er allavega hættur að versla við þá og mun framveigis styrkja þá sem eru með ódýrt eldsneyti.

 

 

 


113kr eða 117kr

Fyrir mitt leiti þá hef ég undanfarið notast við Atlansolíu og aðalega til að styrkja samkeppnina, en þegar það er orðið mun dýrara fyrir mig að versla við Atlasoílu þá fer ég annað. Það munnar t.d. um verðið hér í Rvk eða á Akur, var þar síðustu helgi hitabylgjuni og viti menn, Olís eða N1 voru 1 kr ódýrari en Atlansolía, og annað sem mér þótti athyglusvert er að það munaði 3-4 kr á litran miðað við það sem við erum að borga hér á stór Rvk svæðinu, hvernig stendur á því spyr ég ? að það sé svona miklu ódýrara að versla Bensín út á landi, voru menn ekki að kvarta yfir því að það kosti að flytja olíuna og réttætu þessa hækkun þannig. ?

Síðustu 2 árin hef ég notað Atlasólíu vegna þess að ég trúði því að þeir væru ódýrari en þegar ég fór að skoða þetta betur þá kom í ljós að það er ekki raun rétt. N1. Olís,  eru jafnvel 1-2 kr ódýrari ef menn skoða sig um,  Valli tala um sjá grein hann hefur rétt fyrir sér með það, Er ekki dæmið þannig að þegar það er búið að koma sér vel fyrir á og auglýsa ódýrt eldsneyti og men trúa þessu og athuga það ekki, kíkið á veldið núna hjá þeim dæmigert, græða á tá og fingri og kvarta síðan þegar samkeppninn er orðin of hörð. það er frjáls álagning hér á landi er það ekki .

 


mbl.is Atlantsolía sakar gömlu olíufélögin um að gera atlögu að fyrirtækinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband