Bloggfærslur mánaðarins, október 2008

Við alþjóð heimtum það að alþingismenn og ráðherrar lækki um 10%

iceland_krona_coins_10kronaþví ættu þeir ekki að lækka sín laun um 10% eins og margir hafa þurft að gera undanfarið, mér finnst að þeir ættu að sýna fordæmi með þessu og lækka sín laun strax eins og margir hafa þurft að gera, eða á almenningur að taka á sig allar lækkanir og hækkanir á mörkuðum, tilmæli til kaupmanna lækkið ykkar vöru líka til að koma til móts við allt, núna þegar tímar eru mjög erfiðir og það má alveg segja það að ríkið svaf sínum stóra svefni þegar þetta allt gekk yfir landið án þess að gera nokkuð, og núna þegar hundruð manna er sagt upp og önnur hundruð þurfa að taka á sig lækkun launa fyrir utan alla þá hækkun sem mun koma á matvörur og aðrar vörur þá finnst mér sjálfsagt að sjá lækkun launa á alla alþingismenn , ráðherrar. En þar sem við erum byrjaðir að ræða lækkun þá finnst mér að borgin eigi að koma með svipaðar aðgerðir. 

 

En til Alþingismanna lækkið ykkar laun strax um 10%, hver ætlar að vera fyrstur að óska eftir lækkun , ég legg undir að steingrímur verður fyrstur til að koma með þesa lækkun, hvað finnst ykkur


mbl.is Segir fyrirtæki misnota launalækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

En N1 þeir ætla ekki að lækka enda reyna þeir að ráða markaðinum

eins og alltaf þá er N1 fyrstir að hækka síðan lang síðastir að lækka, koma með afsakanir . Skeljungur hefur ekki heldur séð sér fært að lækka. Finnst ykkur þetta ekki vera undarlegt.
mbl.is Verðlækkun hjá Atlantsolíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mergsjúga almenning eins og hér

Væri ekki langt frá þessu hér líka ef grannt er skoðað, Olíufélöginn hækka álagningu sína í skjóli ástandsins og mun ekki lækka, þeir eiga eftir að hækka frekar á næstu vikum .. Sorglegt en satt, og það sem er verst við þetta er að við gerum ekkert nema segja takk fyrir okkur.
mbl.is Mesti hagnaður sögunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nú styttist í að við sjáum hækkun

Soglegt þar sem við áttum að vera búin að fá hressilega lækkun en græðgi olíufurstana hér heim kemur í veg fyrir það. Og núna nota þeir tækifærið og hækka á næstu sögum tala nú ekki um þegar Gengið fer á flot þá eigum við eftir að sjá Olíuverð í 300kr á litra allt til að græða sem mest á ógöngum annarra.
mbl.is Olíuverð snarhækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skít með Breta, segjum þeim það bara.

Við viljum ekki sjá þá hér við að verja okkar land það er málið er það ekki, þora þau ekki að segja þeim það.
mbl.is Horfið frá beiðni um loftrýmiseftirlit?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þeir eiga ekki að fá Fisk frá okkur.

Finnum annað svæði til að selja okkar fisk, Breta setja á okkur Hryðjuverkjalög og ætlast síðan til að við brosum og seljum þeim fiskinn okkar, come on,,,, er ekki í lagi með þá, heldu þeir að þetta mundi ekki kosta þá neitt að setja á okkur skrúfstykkið.
mbl.is Bretar óttuðust skort á fiski og frönskum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Olíuverð hér heima er með því hæsta í heimi

og það er alveg 100% að þeir eru að græða á tá og fingri í dag, tregða við að lækka er með ólíkindum og að ríkið skuli ekki bregðast við er mér óskiljanlegt, Gordon filtlið má þó eiga það að hann hótar þeim ef í ljós kemur að þeir séu að græða of mikið á sölu, hvernig væri að okkar Geir mundi gera slíkt hið sama í staðinn fyrir að segja ekkert, það sem mér finnst sárast er að sjá AO vera með hæstu verðum.
mbl.is Methagnaður hjá BP
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fyrirtæki hér eru í vandærðum. Mjög miklum

Ég held að fáir gera sér grein fyrir alvarleika málsins en sú er raunin að í dag hefur ekkert verið flutt inn nema Matvörur , lyf og Eldsneyti og það í 3 vikur núna , fyrirtæki sem stunda innflutning á vörum er að verða uppiskroppa með sínar vörur og þá er ekkert annað eftir en að segja upp starfsfólki og loka, margra ára reynsla og jafnvel tugi ára samvinna við erlend fyrirtæki eru farinn og erfitt verður að lagfæra það , erlendir birgjar hafa lokað fyrir allt kredit til Íslands og er það mjög alvarlegt mál.

Það verður að gera eithvað við þessu og það strax......


mbl.is Flytja peninga í gegnum bankareikninga í Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Olíufélöginn lækka ekki, þeir græða og græða.

Sniðganga N1 og Skeljung sem allra með þar á ég við allt sem þeir hafa upp á að bjóða hvort það er Bensín eða Pylsur, látum þá finna fyrir samstöðu okkar, það er eina leiðinn til að knýja fram lækkun, Hættið að versla við okrara og snúið ykkur að öðrum . nú er komið nóg...
mbl.is FÍB segir olíufélög hafa hækkað álagningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Við verðum að mótmæla og það strax.

Við getum ekki látið þetta yfir okkur ganga 18% stýrivexti ofan á 16% verðbólgu eru menn í lagi á að drepa alla hér, núna þurfum við að mætta niður við seðlabankann og mótmæla og það strax.
mbl.is Stýrivextir hækkaðir um 6 prósentur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband