Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007

"I rest my case" Borgaryfirvöld eða Lögreglan

Ég er ekki hissa, eins og ég sagði í síðustu blogg færslu minni (Linkur) ég vil ekki fara niður í miðbæ Reykjavíkur um helgar, ég hef farið þangað og mér líst ekki á þróun mála, leigubilstjórar vilja ekki fara þangað vegna ólæta og hættu á skemmdum á þeirra bíl skil ég það vel, Lögreglan er ekki sýnileg á þessum tímum milli 03 - 06,  það á að færa þessa staði frá miðbæ Reykjavíkur í úthverfin eða eins og var hér áður fyrr, hver mann eftir Hollywood á Ámúla og Broadway, Sigtún, Röðul, Klúbburinn, þetta voru fjölsóttir staðir ,, ekkert niður í miðbæ.

Höldum miðbæ Reykjavíkur hreinum og utan við skemmtistaði.? 

þetta er mitt input í dag. Halo


mbl.is Margir leigubílstjórar treysta sér ekki í miðbæinn um helgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stjórnvöldinn eru að missa tökin á þessu

það fer ekki á milli mála að á hverjum degi má lesa um einhverns konar afbrot og eða slagsmál, lögreglan verður að taka fastar á þessu og dómarara landsis verða að senda skýrari línur til afbrota manna með því að fara dæma hraða og dæma þá lengur , ég man eftir því að þegar ég bjó úti í USA árinn 1976 til 1981 þá var mikið rætt um DUI (driving under the influance) og það þyrfti að taka á þessu, skýrari línur voru senda út, ef þú varst tekin undir áhrifum þá fórstu beint í fangelsi í 3 daga, og allt að 1000$ sekt, annað sem menn tóku upp var 3 strike, ef þú gerðist lögbrjótur í 3 skipti þá þyngdi það dóminn til munna.

Ég tel að það verði að taka á þessu núna annar missa þeir alveg tökinn á þessu, menn eru að  komast upp með að vera lögbrjótar, um leið og það er búið að taka skýrslu þá er þeim sleppt, þeir fara beint heim til sín og hlæja að þessu síðan er  beðið í nokkra mánuði allt að ár,og síðan fá þeir dóm vá ekkert smá 3 mán skilorð, en sá sem þeir berja er janfvel tannlaus eða brotin, það á eftir að taka hann mörg ár að ná sér.

er þetta réttlát. 


mbl.is Heiftarleg árás talin gerð undir áhrifum kókaíns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Minni strætó

Nýverið var ég í Tyrklandi þar sem þeir eru með mjög sniðugt kerfi þeir nota litla strætóa og mun fleiri, það komast kannski 15 í strætó hjá þeim en það er ekki nema 5 min á milli ferða hjá þeim, annað sem mér þótti skemmtilegt við þetta er að þeir stopa hvar sem er þegar það er veifað á þá og hleypa þér út líka þar sem þú óskar eftir, er þetta ekki eithvað sem mætti skoða....
mbl.is Með blaðið og kaffibollann í strætó í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband