Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009

Nú skulu menn vanda verkið..

Því eitt er víst að ef vörsluaðilar fara að nýta sér heimild til að taka 0.5% gjald þá mun aukasparnaður minnka hjá þessum aðilum það er víst, þannig að ég segi menn skulu vanda sig við þessa ákvörðun og hugsa til lengri tíma en í dag.
mbl.is Fæstir taka þóknun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

hvernig væri að fá svona hér á höfuðborgasvæðinu

ekki vitlaust að fá sér svona garð
mbl.is Matjurtagarðar rjúka út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Okur og ekkert nema Okur....

En eina ferðina stend ég frammi fyrir því að ákveða hvort ég vill halda stöð 2 eða hætta, en núna síðast þá sá ég að það er komin enn einn aukagreiðsla inn á heimabankann hjá mér upp á 690 kr og núna heitir þessi greiðsla tryggingagjald ! ok nýlega bættu þeir við einhverjum 450kr við það að hafa friðþjóf eða auka afruglara, fyrir utan fasta greiðslu upp á 550 kr , síðan kemur að gjaldi fyrir stöð2 en hún er komin í 6,590 kr fyrir stakan mánuð, þetta er bara allt og mikið fyrir sjónvarp, og núna fengum við 2 x 17,500 fyrir Rúv sem er ágætt þar sem núna borga allir ekki bara sumir, en snúum okkur að þessum djöflum hjá 365 þeim hefur tekist að fá mig til að greiða heilar 6300 á mán , en núna held ég að ég segi stopp og hætti þessu....

Allt reynt til að fá fólk til að hugsa um annað

Ekki skrítið í ljósi þess að Kaupþing er búið að vera á fillirí síðustu mánuði fyrir hrun með því að lána hundruð milljarða til viðskiptavinna Kaupþing. Gaman væri að sjá hvort annar en þessir útrásavíkingar fái svona fyrirgreiðslu, Nei þeir eru núna í óða önn að hirða til sín fyrirtæki sem eru komin í þrot og leika guð í hvaða fyrirtæki eða einstaklingur eigi að lifa af kreppuna, Þetta fyrir er eitt það versta í sögu íslands og ætti að loka því og banna notkun á þessu nafni í 100 ár ...
mbl.is Sigurður Einarsson: Telur að trúnaðargögnum hafi verið stolið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

vá heil 0,5%

ráðum við þetta.....
mbl.is Spá stýrivaxtalækkun á fimmtudag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þá vitum við hvar við verslum..

Gott að fá þessar uppl , og nýtum okkur það þá líka, þarna er hægt að gera góð kaup á fisk, og sniðganga þá sem ætla að okra á okkur.
mbl.is Mikill verðmunur á fiski
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Algjört bull

Hvar haldið þið að allur fiskurinn okkar sé, loðnan og síldin eru horfin í kjaft hvala, og USA ætlar að mómæla hvalveiðar okkar þegar þeir veiða mest allra þjóða. Obama ætti að hætta að veiða hvali heima við áður en hann ætlast til að aðrir gera það.
mbl.is Obama styður hvalveiðibannið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Manni fer að grunna samráð

Allir lækka um sömu krónu tölu á sama tíma . ?
mbl.is Eldsneytisverð lækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Algjör snilld og ekkert annað...

Þetta sýnir með ótvíræði að Gunnar á að víkja, og til Kristins segi ég til hamingju með stóran sigur.
mbl.is Kristinn kosinn formaður VR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ættum við ekki að sjá hressilega lækkun eldsneytis

Hvernig er það Magnús innkaupastjóri hjá N1 á ekki að standa við stóru orðin um að eðlilegt sé að verði endurspeli heimsmarkaðsverð, ekki stóð á hækkun hjá ykkur þegar dollarinn var að styrkjast og ekki stóð á hækkun þegar Olíuverð var sem hæst, en núna þegar það hríðlækkar og gengið er að styrkjast heyrist ekkert í þér ... þú ættir að skríða í einhverja holu og vera þar. 
mbl.is Dalurinn kominn undir 112 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband