Olís: Fyrirtækjum mismunað með hækkun

„Við teljum óeðlilega að þessu staðið," segir Samúel Guðmundsson, framkvæmdastjóri vörustýringarsviðs Olís, um hækkun vörugjalda á bensíni sem gildi tók þann 28. maí síðastliðinn. Hann telur fyrirtækjum mismunað eftir birgðastöðu sinni, þar sem hækkunin náði ekki yfir birgðir fyrirtækjanna heldur eingöngu innflutning þeirra.

 

Þetta geta þessir aðilar sagt þegar þeir þurfa að blæða, en eru búnir að mjólka okkur síðustu árin með samráð, Sammist ykkar segi ég og ættið þessu væli.


mbl.is Olís lækkar lítrann aftur um 12,50 kr.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband