Ríkið á að segja af sér strax, þeir hafa ekki tök á þessu ástandi.

Ég segi það og stend við það að Geir og hans stjórn eigi að segja af sér strax og leita sér að vinnu, því þeir eru ekki að standa sig sem skildi. Geir brosir út í annað og segir að það sé ekkert að, Björn Viðskiptaráðherra veit ekkert í sinn haus, og restin af stjórnin er óstarfhæf . Burt með allt þetta lið og það strax, ráðum fólk með menntun og þekkingu til að stýra þessu landi úr þessum ósköp sem á okkur hafa verið lagt.
mbl.is Alþingi sett í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vandamálið er að til þess að fá gott fólk með mentun þurfa þessar stöður að vera vel borgaðar.

Svo vælum við hástöfum þegar þeir reyna að hækka kaupið sitt. 

Kjör Alþingismans þurfa að vera sambærileg við hæstu stjónunarstöður í atvinnulífinu annars fáum við aldrei samkepnifært fólk til að stjórna þessu landi.

Tryggvi 1.10.2008 kl. 10:32

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Komum öll á Austurvöll eftir hádegi í dag þegar Alþingi verður sett, mætum þessum mönnum á þeirra heimavelli og sýnum þeim viljann í verki. Tonn af fiðri og þúsund lítra af tjöru takk!

Guðmundur Ásgeirsson, 1.10.2008 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband