Olíuverð nú og áður

Gaman væri ef einhver gæti eða er með uppl um hvað Olíuverð kostaði þegar heimsmarkaðsverð var í 120kr eða undir og gengið svipað og það er núna, hvað eru olíufélöginn að ræna miklu frá okkur, og afverju lækka þeir ekki eins og þeir hafa sagt að krafa er um, og einn spurning til viðbótar , afverju verslum við ennþá við þá eins og N1 og skeljung og Olís, þegar allir eru að berjast við að halda höfði fyrir ofan skuldir vegna verðbóta og verðbólgu þá erum við tekin í bakaríið hvað eftir annað af þessum herramönnum og þeir græða marga milljarða á okkar kostnað , eru með milljónir í laun og keyra um á dýrum jeppum.

CID_TCD826UANú segjum við stopp og látum ekki bjóða okkur þetta lengur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband