Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010
Greinilega gott að vera krimmi á Íslandi.
23.12.2010 | 07:38
Svangir í Hegningarhúsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lilja í forystu VG, og burt með Steingrím
22.12.2010 | 08:13
Við værum sáttari við Lilju í forystur og Steingrím burt, það mundi styrkja þessa ríkistjórn frekar, tel ég að á næsta ári munum við sjá klofning í VG sem leiðir af sér nýjan flokk í forystu Lilju enda komin tími til að stofna nýjan flokk, ( Flokkur fólksins) skammstafað FF flokkurinn, er ég fullviss um að sá flokkur mundi ná meirihluta inn á þing og þar með vera með ráðandi hlut , VG og samfylkingin væru í minni hluta og í sjónarandstöðu. þá fyrst myndum við sjá eitthvað gerast hér. Enda hefur Jóhanna og Steingrímur ekkert gert nema að svíkja þessa þjóð og oftar en einu sinni, Steingrímur hefur að mínu mati farið hamförum í það að svíkja sín loforð, hér áður hafði ég mikla virðingu fyrir Steingrím enda vara hann í stjórnarandstöðu og góður þar, hann lofaði öllu fögru ef hann kæmist á þing, og svo þegar hann komst inn þá var það hans fyrsta verk að svíkja þess þjóð.
Skammist ykkur Jóhana og Steingrímur og óska ég ykkur gleðilegra jóla en byrjið að pakka því ég ætla að biðja jólasveininn um að ykkur verði sparkað úr stjórn á næsta ári, og er ég þess fullviss um að Jólasveininn mun hlusta á mig enda hef ég verið góður á þessu ári
VG gera allt til að losna við Lilju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Næst banna þeir okkur að veiða þorsk
21.12.2010 | 14:31
Skipum verði bannað að landa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Lilja Mósesdóttir í formanssætið VG? Burt með Steingrím.
16.12.2010 | 12:39
Ég vill sjá Steingrím frá og Lilju í hans stað, Steingrímur er greinilega það spilltur að hann getur ekki tekið rökstuddar ákvarðanir né skynsamlegar, tel ég réttast að hann segi af sér og boði til kosninga innan VG.
Steingrímur hefur með setu sinni í þessari ríkistjórn eyðilagt sinn pólitískan feril með öllu hvað mig varðar, hann er ekki samkvæmur sjálfum sér, segir eitt en gerir annað. Það er ekki hægt að treysta svona mönnum því miður.
Lilja, Atli og Ásmundur á móti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Við krefjumst sannleikans í þessu máli?
16.12.2010 | 07:59
Vildu losa ríkið undan Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Getuleysi FÍB , Talsmann Neytenda.
12.12.2010 | 20:56
Það er alveg með ólíkindum hvað formenn og framkvæmdarstjórar þessara félaga sem eiga að gæta hagsmunni okkar eru getulausir gagnvart hækkunum á eldsneyti, eða öðrum vörum.
Tökum sem dæmi talsmann neytenda hann Gísla, ég ræddi stuttlega við hann um bíla lánin á sínum tíma þegar útreikningarnir komu og viti menn hann sagði hann vera að skoða þetta, hafið þið heyrt eitthvað um að hann ætli sér að gera eitthvað, er ekki verið að bíða eftir að við þegjum bara og tökum þessu.
Annað dæmi: FÍB, þeir tala endalaust um hvað þetta sé ósanngjarnt og að Olíufélöginn séu að græða meira og meira með aukna álagningu, afverju hvetur hann ekki fólk til að sýna samstöðu og hætta að versla við 2 félög.
Tökum síðan þriðja dæmið okkar blessaða verkalýðsfélög: Ég er í VR og ég skammast mín fyrir að vera í svona lame félagi að það getur ekki einu sinni séð sig fært um að reyna að gæta að mínum hagsmunnum, jú þeir gæta þess að þeir fái sinn skerf að mínum launum en að standa vörð um hagsmunni mína að öðru leiti nei það er of mikið, ég hef heyrt að það sé verið að stofna nýtt félag sem á að heita verslanamannafélag Reykjavíkum skondið, en ég verð fyrstur til að skrá mig í þetta félag og mun hvetja sem flesta til að gera slíkt hið sama.
Finnst ykkur ekki furðulegt að Lífeyrissjóðir okkar skuli ekki vilja leggja sitt af mörkun til að stuðla að uppbyggingu hér, það stóð ekki á að lána okkar peninga hér áður og tapa stórt á því.
þetta er furðulegt land í það minnsta og ekkert skrítið við það að yngri kynslóðinn sé að flýja land
Tal um skuggagjöld óraunhæft | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Auðvitað áttu þeir von á öðru
10.12.2010 | 12:25
Viðræðuslit við lífeyrissjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Olíuverð lækkar á ný!!!! Djöfull er þetta furðuleg frétt
7.12.2010 | 16:03
Olíuverð lækkar á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Olís hækkaði um 5 kórnur og spurning hvað hin félögin gera
7.12.2010 | 13:26
Olís hækkaði um 5 krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Erum við hissa.... 100% álagning hér heima skila minna
6.12.2010 | 06:23
það er núna þannig að það borgar sig að fara frekar út og versla en að versla heima miðað við það verðlag sem er í boði, ég held að kaupmenn geri sér ekki grein fyrir þessu og haldi að landinn vilja frekar eyða sínum aurum hér heima en að fara út, þetta sannar að þeir hafi rangt fyrir sér, t.d. fór ég til Prage fyrir nokkrum vikum síðan ekki verslunarleiðangur heldur skoðunarferð og jú það var smá verslun líka, ég fékk mér Ecco skó á 12.000 og úlpu frá Addidas á 14.000 dúnúlpan hér heima hefði kostað mig milli 40 - 60 þús og ecco skórnir um 25.-30þús.
Hvað segir þetta ykkur
Miklar annir í rauða hliðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)