Lilja í forystu VG, og burt með Steingrím

Við værum sáttari við Lilju í forystur og Steingrím burt, það mundi styrkja þessa ríkistjórn frekar, tel ég að á næsta ári munum við sjá klofning í VG sem leiðir af sér nýjan flokk í forystu Lilju enda komin tími til að stofna nýjan flokk, ( Flokkur fólksins) skammstafað FF flokkurinn, er ég fullviss um að sá flokkur mundi ná meirihluta inn á þing og þar með vera með ráðandi hlut , VG og samfylkingin væru í minni hluta og í sjónarandstöðu. þá fyrst myndum við sjá eitthvað gerast hér. Enda hefur Jóhanna og Steingrímur ekkert gert nema að svíkja þessa þjóð og oftar en einu sinni,  Steingrímur hefur að mínu mati farið hamförum í það að svíkja sín loforð, hér áður hafði ég mikla virðingu fyrir Steingrím enda vara hann í stjórnarandstöðu og góður þar, hann lofaði öllu fögru ef hann kæmist á þing, og svo þegar hann komst inn þá var það hans fyrsta verk að svíkja þess þjóð.

Skammist ykkur Jóhana og Steingrímur og óska ég ykkur gleðilegra jóla en byrjið að pakka því ég ætla að biðja jólasveininn um að ykkur verði sparkað úr stjórn á næsta ári, og er ég þess fullviss um að Jólasveininn mun hlusta á mig enda hef ég verið góður á þessu ári


mbl.is „VG gera allt til að losna við Lilju“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Yrði þá samstarf FL og ungliða FF svokallað "fluff"?

Óskar Guðmundsson, 22.12.2010 kl. 10:37

2 Smámynd: Christer Magnusson

Mikil raunveruleikafirring að halda að Lilja M sé leiðtogaefni, hún er  einstrengingsleg gagnrýnenda. Hana vantar alveg samvinnuhæfni og hæfni til þess að fá fólk með sér eins og sést á þingi. Ef hennar hugmyndir eru svo góðar, af hverju hlustar enginn? (Nema ábyrgðarlausir bloggarar.)

Jóhanna S er svipuð typa, það voru mikil mistök að neyða hana í forystu. Svo fór sem fór.

Stefna og kosningarloforð VG eru svo á skjön við raunveruleikann að ekki er hægt að byggja hagstjórn eða velferðarstjórn á þeim. Slík stefna er bara hægt að hafa í stjórnarandstöðu.

Christer Magnusson, 22.12.2010 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband