Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
Sniðganga N1 og AO
8.9.2008 | 09:51
En nota ég tækifærið til að hvetja fólk til að sniðganga olíufélöginn og þannig knýja þá til að lækka, ef við sýnum ekki samstöðu þá halda þeir í þá hækkun og lækka ekki þó svo að heimsmarkaðsverð sé að lækka , gengið hefur jú hækka aðeins og nota þeir það sem vörn til að lækka ekki.
sýnum nú að við getum alveg staðið saman með eitt mál og sniðgöngum N1 og AO
![]() |
Ike veldur usla á olíumarkaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Núna eru bankarnir byrjaðir aftur
5.9.2008 | 13:10
![]() |
Krónan veikist um 2,44% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
" NÝTT " Sniðganga N1 og AO.
5.9.2008 | 13:07
Í ljósi þessa að það hefur ekki komið lækkun hvet ég alla núna til að sniðganga N1 og AO ég bæti við að AO eru engu betri en hinir núna segja þau að það sé ekki svigrúm til að lækka vegna gengis, ég hef alla tíð hvatt fólk til að sniðganga N1 og Skeljung en núna eftir góða umhugsun ákvað ég að hvetja alla til að sniðganga AO sem mest, þeir koma á markaðinn og lofa samkeppni sem er enginn, þau eru alls ekki ódýrust og í raun dýrari en Okan , þannig að núna þegar gengið er komið á flug eina ferðina enn bera þau við sig að það sé ekki svigrúm til að lækka, en ég spyr þá , þegar gengið var stöðugt og olíuverð að lækka afverju var ekki lækkað þá, er þetta ekki bara fyrirsláttur og ekkert annað.
hættið að versla við N1 og AO strax. látið þá finna fyrir okkar samstöðu
![]() |
Krónan heldur aftur af bensínlækkunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þessi Ríkistjórn er sofandi ennþá
4.9.2008 | 16:20

![]() |
Árangurslaus sáttafundur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sniðganga N1 og Skeljung.
3.9.2008 | 09:10
![]() |
Hráolíuverð í kringum 109 dali tunnan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Er Geir að reyna að að bjarga sér !
2.9.2008 | 15:28

![]() |
Forgangsverkefni að tryggja fulla atvinnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Olíufélöginn lækka ekki !
2.9.2008 | 13:01
Þó svo að gengið sé að styrkjast og Olíuverð á heimsmarkaði er lækkandi , þá taka þeir til sín alla lækkun, er ekki raunin sú að þegar Olíuverð var að hækka sem mest þá hækkuðu Olíufélöginn jafnhratt þó svo að þeir væru með byrgðir sem kostuðu þá töluvert minna, og núna eru þeir að selja okkur eldsneytið sem þeir keyptu á mörkuðum dýrum dómi en vilja ekki lækka eins og þeir hafa gefið í skyn núna á að græða enn meir meðan við gerum ekkert, ekki eru vörubílstjórar í aðgerðum, Sturla er farinn í felur eða alla vega lætur ekki sjá sig né heyra, FíB gerir ekkert , hvað er til ráða jú Sniðganga þessi félög N1 og Skeljung og þá líka Orkun og Ego. Hættið að versla við þá þá fara þeir að lækka.
Annars lækka þeir ekki og halda áfram að stórgræða.
![]() |
Krónan styrkist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Google eða Firefox
2.9.2008 | 12:18
Ég held að ég haldi mig við Firefox, og nota google sem leitarvél þó svo að ég beri fullt traust til Google þá tel ég firefox það langt komin og virkar 100%, enga ástæðu til að skipta, (if it aint broke dont fix it ) eitt tól sem ég hef notað í mörg ár er Browser sync frá Google en núna á að hætta með það þar sem þeir fítusar eru nánast innbyggðir í Firefox 3.0 eða það er hægt að ná í foxmarks sem gerir það sama. Tel ég að Google Vafrarinn eigi góða möguleika á þessum markaði. En Firefox er nr1 eins og er.
Hér er síðan ítarleg umfjöllun um Chrome
![]() |
Google-vafri væntanlegur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 3.9.2008 kl. 11:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Góðir Íslendingar athugið
2.9.2008 | 09:23
Sniðganga N1 og Skeljung.
Góðir Íslendingar eruð þið ekki orðinn þreytt að lesa um að heimsmarkaðsverð sé að lækka og lækka en ekkert gerist hér heima, fyrirtækin nota þetta tækifæri til að snar hækka hjá sér álögur og græða ennþá meir, eruð þið ekki orðinn þreytt á að láta taka ykkur hvað eftir annað í afturendann, er ekki eitthvað sem við getum gert , jú hættið að versla við tvo af þessum stærstu og neyðum þá til að lækka, ef við höldum áfram að fylla á tankanna okkar frá þeim er enginn ástæða til að lækka, en um leið og þeir sjá samdrátt í sölu verða þeir að lækka til að fá viðskipti, finnst ykkur ekki komin tími til að snúa sama bökum og sýna þeim að okkur er alvara, ef ekki þá halda þeir þessu áfram og lækka ekki.
Frá og mér 1 sept hættið að versla við N1 og Skeljung, og þar með líka allar aðrar vörur líka, Coke, pylsa eða hvað sem er.
![]() |
Heimsmarkaðsverð á olíu nálgast 106 dali tunnan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
"Sniðganga N1 og Skeljung! ekki lækka þeir"
1.9.2008 | 18:21
þó svo að gengið sé ekki að þessu flökti meir og Olíuverð fer lækkandi ekki lækka þessir olíufurstar, með hverjum tank sem þið fyllið eru þeir bara ríkari og við fátækari.
Hættið að versla við þessa svikahrappa.
![]() |
Litlar breytingar á gengi krónunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)