Bloggfærslur mánaðarins, september 2008

Og ekki lækka okkar félög, Sniðganga N1 og Skeljung núna strax

devil Allir sem einn hættið að versla við þessa aðila og neyðum þá til að lækka, eruð þið ekki orðin reið yfir þessu eða er ykkur öllum sama þegar þið eruð rænd á hábjörtum degi.  Finnst ykkur ekki undarlegt að ekkert skuli heyrast í þessum blessuðum félögum, sér í lagi AO sem ætlaði nú heldur betur að koma með samkeppni, Ég segi við AO skammist ykkar.
mbl.is Hráolíuverð ekki lægra í fjóra mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sniðganga N1 og Skeljung

earth_oilEnn og aftur hvet ég alla landsmenn til að sniðganga N1 og Skeljung , þeir hafa sýnt það undanfarið að þeir ætla sér ekki að lækka í takt við heimsmarkaðsverð og halda í það að hækka álagningu sína þegar mesta á reynir að halda aftur á hækkunum til að stemma við verðbólgu, því meira sem við verslum við þá því lengur mun það taka að knýja fram lækkun.

 

Sumir hafa spurt afhverju N1 og Skejung, mín skýring er sú að þeir eru oftast fyrstir að hækka og síðastir að lækka, þeir voru hluti af samráðinu milka (Öskjuhlíðar gengið) og þeir hafa sýnt þann hroka að lýsa því yfir á meðan verð voru að hækka á heimsmarkaði, að það sé sanngjörn krafa að verðin hér heima endurspegli heimsmarkaðsverð.

En þegar það lækkar þá halda þeir að sér höndum og segja að með auknum fjármagnkostnaði verði þeir að hækka, eða bíða með að lækka, en með þessu eru þeir að vetla þessum óhagstæðum lánum sem þeir eru með á okkur, og til að fá þá til að lækka verðum við að snúa baki saman og hætta að versla við þá. 

 


mbl.is Olíuverð lækkar á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég er ekki hissa

Vel gerð og skemmtileg mynd, mun betri en Mýrinn.
mbl.is Brúðguminn tilnefnd til verðlauna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýta tækifærið í skjóli Gustav

r134193_450917Olíufélöginn hljóta að nýta tækifærið og Hækka hressilega álagningu sínu í skjóli Gustav, nú þegar hefur olían hækkað á Asíu markaðinum vegna Gustav þannig að ég væri ekki hissa þó að Olíufurstarnir hérna heima hækka líka, verð hér heima á að endurspegla heimsmarkaðsverð þegar það hækkar, en ekki þegar það lækkar þetta einstefnu ákvörðun eða þetta er í raun staðreynd.

 

Sniðganga N1 og Skeljung verslið annars staðar , látum þá finna fyrir samdrætti.


mbl.is Olíuverð á uppleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband