Sniðganga N1 og Skeljung.

Ekki kemur lækkun frá þessum Olíufurstum okkar, þó svo að gengið sé að styrkjast og Olíuverð á niðurleið, hættið að versla við þessa tvo aðila í einn mánuð og sjáið hvort það hefur ekki áhrif til lækkunar. Hugsið ykkar aðeins um áður en þið keyrið inná næstu N1 eða Skeljungar stöð, kíkið á verðið á Dísil t.d. 181.6 og enginn lækkun í langan tíma þó svo að heimsmarkaðsverð sé búið að lækka um tugi %  nú er nóg komið. Hættið að versla við þessa aðila.
mbl.is Hráolíuverð í kringum 109 dali tunnan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, þeir draga það eins og þeir geta og afsaka sig með því að gengið sé svo óhagstætt og bla, bla, bla, bla. 

Mér skilst að N1 hafi grætt um 1 mia.kr. á fyrstu sex mánuðum þessa árs svo er reksturinn þar erfiður.

Sammála um að sniðganga þessi fyrirtæki.  Ég er t.d. hæddur að kaupa allar vörur hjá þessum olíufélögum, kaupi einungis olíuvörur hjá þeim í neyð.

Bensínþrællinn 3.9.2008 kl. 09:22

2 Smámynd: Johnny Bravo

þeir voru nú með 100mil í hagnað, ég væri ósáttur við það ef ég hefði keypt fyrirtækið á 4milljaraða. Enda bara 5% ávöxtun á ári.

Mér finnst bara að fólk ætti að hætta að versla við nema sjálfsafgreiðslustöðvar.

Orkan er Shell og Ego er N1, þannig að það er engin að bjóða mér bensín á undir 164kr. nema ég sé að eltast við að vera með allskonar lykla og tilboð.

Johnny Bravo, 3.9.2008 kl. 09:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband