Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
Nú sameinumst við gegn þeim
20.8.2008 | 12:55
Skammta 2kr lækkun í smá skömmtun, hvet ég landsmenn til að sameinast í að versla ekki við N1 og Skeljung, hættum kaupa kók og pylsur líka af þessum aðilum, sýnum þeim að við getum alveg staðið saman, í hvert sinn sem þið algjörlega verðið að versla við þá ekki fylla tankinn setjið bara nokkur þúsund í , ekki kaupa neitt annað , með þessu neyðum við þá til að lækka. En ef við gerum ekkert þá verður enginn lækkun nema nokkrar kr.
Hugsið ykkur að allir koma með nákvæmlegu sömu kr tölu í lækkun. Hvar ætli fundurinn hafi verið Öskjuhlið.
Eldsneyti lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Sammála
20.8.2008 | 07:31
En lækka þeir, nei því ættu þeir að lækka meðan við verslum við þá á okur verðum, enginn ástæða til að bregðast við þessu, come on.
Viðskiptaráðherra: Eldsneyti á að lækka hratt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tilmæli til Olíufélaganna
19.8.2008 | 18:15
Hækkið strax verð á bensín og dísil, ekki ætlið þið að láta þetta tækifæri úr greipum sópa, það væri saga til næsta bæjar. En spurning til ykkar lesandi, notar þú N1 , skeljung eða Olís eða AO, bara spyr, og þá líka spyr ég líka gæti þú hugsað þér að versla bara við einn af þessu og sniðganga N1 og skeljung.
Komið með comment um hvað ykkur finnst við ættum að gera vegna þess að það þýðir litið að biðja um samstöðu, ég held að öllum sé sama um þetta og ef svo er þá væri það gott að vita það.
Olíuverð hækkar vegna yfirlýsinga Venesúela | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Enn lækka Olíufélöginn ekki!!!!!
19.8.2008 | 09:08
Og en stendur á lækkun frá Olíufélögum, hvenær ætla þjóðin að vakna og hætta að láta taka sig í rassgatið hvað eftir annað, þegar ég sé N1 og Skeljung með fullt af bílum að taka eldsneyti vitandi að þeir eru að stela frá okkur þá lækkun sem við eigum rétt á, hvað eftir annað hafa menn sagt að heimsmarkaðsverð verði að endurspegla verð hér heim en þegar það lækkar á heimsmarkaði þá lækkar það ekki hér.
Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, skorar á olíufélögin að lækka verð á eldsneyti hið fyrsta. Samkvæmt frétt frá Rúv.
Björgvin segir að olíufélögin hljóti að keppast um kúnnana sem fylgist vel með verðþróuninni. Baldur Helgi Benjamínsson, Framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, sagði í Útvarpsfréttum í gær að álagningin á díselolíu hafi hækkað á þessu ári um 5 krónur og 53 aura á lítrann, eða um 23%.
En hvernig bregst þjóðin við þessu haldið áfram að versla við þessa djöfla og þá lækka þeir ekki, sniðgangið N1 og Skeljung hið snarasta.
Önnur spurning kom eitthvað frá Neytendastofu eftir fund þeirra með Olíufélögum, ég hef ekki séð neitt
Olíuverð niður fyrir 112 dali tunnan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Olíu verðbætur eða samráð.
18.8.2008 | 15:26
Það er ekkert að marka það sem þessu menn hafa að segja, þeir ættu að skammast sín og ekkert annað, en hvað getum við gert annað en að versla við þá, það er í raun það sem við erum að gera, við óskum eftir lækkun , við krefjumst lækkanir , en þeir lækka ekki og hvað gerum við þá, jú jú við förum á næstu bensínstöð og verslum af þessum okrurum og svikurum
Ef það væri einhver samstaða til hér á landi myndum við sniðganga þessa djöfla með öllu, að hugsa sér að þeir skuli komast upp með svona samráð, AO kom á markaðinn með loforð um samkeppni en þeir eru engu betri. Ef ekki verri þar sem þeir segja virk samkeppni , en hvað er virk samkeppni hjá þeim.
Það mætti ætla að olíufélöginn séu að taka inn 30% meira í álagningu í dag en fyrir um 6 mán síðan, og að nýta sér þessa aðstöðu vegna hækkandi heimsmarkaðs verð að hækka álögur er ekkert annað en hræsni , þegar ég keyri framhjá N1 þá verð ég bæði vondu og sár og þar með fer ég ekki þangað inn til að versla.
Eldsneytisverð stöðugt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Samráð Olíufélagana.
18.8.2008 | 09:23
Það er nánast 100% öruggt að olíufélöginn eru í samráð með álagningu og hækkanir, hvernig getur það annars verið að þeir hækki allir sama dag, eru allir með sömu álagningu og lækka líka allir sömu krónutölu, ég spyr því og beinni þessari spurningu til fjölmiðlana, hvernig stendur á því að það er ekki þjarmað meira að þeim með að svara, og afverju er ekkert gert við þessu.
einn bloggari skrifaði þetta:
11 júli: 77kr/1U$, Olíu tunnan 147 U$, 95 OKT 171 ISK/ltr
15 ágúst: 82kr/U$, Olíu tunnan 110 U$, 95 OKT 165 ISK/ltr
Krónan er búinn að veikjast 6.5%, verðlækkun af Olíu tunnu -25% net lækkun = 18.5%
Verðlækkun af 95 OKT 6 ISK Raunlækkun(miðað við 18.5% af 171 ISK/ltr)= 26 ISK
En jú það er líka staðreynd að þeir geta hækkað álagningu eins og þeim sýnist , meðan við verslum við þá með okurverð á eldsneyti þá lækka þeir ekki , þannig að næst þegar þið þurfið að fylla á leitið að verslun eins og Olís eða AO ,,, látum N1 og Skeljung finna fyrir samdrætti hjá sér, lækki þeir lækka aðrir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við krefjumst tafalausar lækkunar
16.8.2008 | 09:06
Og ekki eftir helgi eða eftir 2 vikur eins og raunin er, núna viljum við fá þessa lækkun strax, það er óþolandi að þetta skuli geta viðgengst að olíufélöginn haldi eftir lækkun eins og þeim sýnist án þess að við getum nokkuð við þessu gert, en og aftur halda þessu apakettir eftir lækkun sem við eigum að fá til að græða meir. Og en og aftur fer ég fram á það við landann að við sniðgöngum N1 og Skeljung með samstöðu og með ákveðni getum við neytt þá til að lækka.
En meðan fólk gerir ekkert og kaupir af þeim eldsneyti þá lækka þeir ekki, annað sem mæti alveg ræða hér meir en er ekki gert það er að eldsneytisverð út á landsbyggðinni er allt að 2kr til 3kr lægra en við borgun hér í höfuðborginni, Selfoss t.d og tók eftir þessu líka hjá AO í Borgarnesi þar var Dísil á 179.2 en í borginni 181.2 erum við þá að niðurgreiða verð út á land, mer var líka tjáð að Bensínverð á Ísafiðri væri ódýrasta á landinu, er það rétt.
Hráolíuverð á hraðri niðurleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
þeir ættu að skammast sín
15.8.2008 | 12:33
Ólafur: Blekktur til samstarfs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Burt með þessa borgarstjórn
14.8.2008 | 08:21
Þeir hafa ekkert þangað að gera lengur, það er augljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er að syngja sitt síðasta hvað borgarmálum eða ríkismálum varðar, það er alveg sama á hvaða vígstöðvar er litið þá standa þeir sig illa, Villi er búin að vera sem borgarstjóri og það er ekkert eftir fyrir þessa borgarstjórn nema taka pokann og fara heim láta aðra sem hafa áhuga á borgarmálum taka við og vinna það sem þarf að gera, það er með ólíkindum hvað þessi borgarstjórn eða ríkistjórn er búin að skíta á sig með öll mál.
Og greinilegt er að málefni og kosningarloforð eru á lista not-to-do. En laun og völd eru á to-do lista
Samstarfið á endastað" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Allir frá og nýja kosningu
13.8.2008 | 08:22
Vilja breytingar á meirihlutasamstarfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)