Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
Sniðganga N1 og Skeljung
25.8.2008 | 10:35
Eins og sjá má í morgun var N1 búin að hækka og Skeljungur líka AO var ekki búin að því kl 08:00 en gætu verið búin að því núna, hættið að versla við þessa aðila eins og skot, látum þá finna fyrir því að vera með græðgi.
Olíuverð hækkar lítillega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við erum stolr af ykkur ,,
24.8.2008 | 09:15
Ísland í 2. sæti á ÓL | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sniðganga N1 og Skeljung.
23.8.2008 | 10:30
í ljósi þess að þeir hafa ekki ennþá séð við sér og lækkað hvet ég landsmenn til að keyra framhjá þessum stöðvum og versla annars staðar eins og t.d. AO eða Olís, Olís er að bjóða -6kr á dæluna og þar með 2 kr í HSÍ með þessu getum við styrkt okkar handboltalið og sniðgengið þessa djöfla N1 og skeljung, verð hrapar á heimsamarkaði en þeir styrka stöðu sína hér heima.
Ég er ekk að segja AO eða Olís séu betri en með því að sniðganga þessu tvö getum við með samstöðu neytt þá til að lækka.
Áfram Ísland og við tökum gullið.
Ef þið skoðið þetta líka með styrkingu krónunnar þá eigum við inni hjá þessu aðilum. En og aftur segi ég ef þeir vilja frá traust okkar til að við verslum við þá lækka þeir annars verslum við ekki við þessa aðila.
N1, EGO,Skeljung,Orkan (Sniðganga þessa alveg)
Olís á OB. verslum við þá og AO
Olíuverð hrapar á heimsmarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Glæsilegt.
22.8.2008 | 15:21
Ráðherra boðar þjóðhátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Besta lið okkar frá upphafi,
22.8.2008 | 13:54
Íslendingar í úrslitaleikinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Iss piss sama er mér.
21.8.2008 | 19:41
Hverjir eru mótherjarnir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skerðing er líkleg ! já er það
21.8.2008 | 17:24
Er skerðing hjá þeim!, eitt er alveg víst að skerðing er ekki líkleg hjá okkur hún er staðreynd, og olíufurstarnir hafa ekki séð sér fært að lækka eins og þeir hafa sjálfir sagt.
viðtal við Magnús innkaupastjóra N1 segir orð rétt.
Krafan er einfaldlega sú að útsöluverð hérlendis endurspegli heimsmarkaðsverðið og því hækkar það og lækkar í takt við við breytingar á heimsmarkaði.
og síðan þessi orð líka:
Aðspurður segir hann að gamla þumalputtareglan hafi verið sú að þegar heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkar þá hafi það tekið á bilinu þrjár til fjórar vikur að skila sér
og núna er löngu komin sá tími en ekki bólar á lækkun, greiningardeild Kaupþings segir að líklegt sé að þeir hafi tekið á sig skerðingu, ég mann ekki betur en svo að þeir hækkuðu um leið og tækifæri gafst til að hækka þegar gengið fell, og ég spyr líka hvað varð um þennan blessaða fund fulltrúa neytenda með fulltrúum olíufélaganna, mættu þeir aldrei eða var þessu flautað af, víð höfum ekkert heyrt í þessu.
En ég segi sama er með þessa skerðingu og hvet alla til að sniðganga N1 og Skeljung, og neyða þá til að lækka í það verð sem er okkur bjóðandi .
Olíufélög að vinna upp tap frá í vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ups en það er samt langt frá 147kr
21.8.2008 | 15:08
Olíuverð yfir 120 dali á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
N1 og Skeljungs aðgerðir
21.8.2008 | 12:06
Í ljósi þess að síðustu daga hafa þessi herramenn ekki séð sér fært að lækka eldsneytisverð eins og nágrannaþjóðir okkar hafa gert og hafa notað sér aðstöðu sína við að hækka álögur um tugi % hvet ég alla (landsmenn) eða þá sem get til að sniðganga þessa aðila N1 og Skeljung , og þá spyrja sig margir afverju þessa en ekki Olís og AO jú við gætum byrjað á þeim en allar fréttir um hækkanir hafa komið frá N1 og eru þeir leiðandi í verðum hér á landi.
Sögusagnir segja að AO sé komin undir stjórn sömu dreifingar aðilum og N1 og Skeljungur og ráða ekki lengur hvaða verð þeir eigi að sýna, enda er löngu búið að gelda þá, enda er ekki að vænta stórar fréttir frá þeim stað, þeir eru búnir að smakka á þessu og eru núna að hugsa um að græða sem allra mest. " Virk samkeppni my Ass"
En með því að hætta að versla við þessa tvo aðila (N1 og Skeljung) neyðum við þá til að lækka, það er alveg 100% en við verðum þá líka að láta þá finna fyrir því að það erum við sem ráðum þessu ekki þeir, þeir þurfa jú að vinna okkar traust til að við kaupum af þeim og það eru þeir ekki að gera, þeim er alveg sama um okkur og við ættum að vera alveg sama um þá.
Þannig að hugsið með ykkur þegar þið lesið þetta að frá og með deginum í dag hætti ég að versla við þá. Punktur...... ?
Og síðan segi áfram Ísland við vinnum Spánverja og spilum til úrslita við Frakka. Ísland Gull
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Og þá hækka þeir! er það ekki
21.8.2008 | 09:44
Jæja nú geta olíufélöginn tekið þessa 1 kr sem þeir lækkuðu í gær til baka þar sem þetta var að hækka er það ekki, ég væri alls ekki hissa ef það kæmi núna yfirlýsing frá þeim um að vegna hækkandi heimsmarkaðsverð hækki þeir um 1-2 kr .
EN og aftur hvet ég landsmenn til að sniðganga N1 og Skeljung sem allra mest, ekki kaupa af þeim pylsur eða kók, látið þá eigi sig með öllu , sýnum þeim að við sem neytendur höfum fullt val um við hvern við verslum og við verslum ekki við okrara.
Verð á hráolíu nálgast 117 dali tunnan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)