Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008

Ríkisinnflutningur á Olíu! - Sniðganga N1 og Skeljung

Betra væri að N1 og Skeljungur , Olís og AO tæku sér saman og lækkuðu verð á eldsneyti snarlega til að koma til móts við lækkandi verð á heimsmarkaði, Þetta er ekki fyndið lengur og ég skora á ríkið að gera eitthvað við þessu . En ég væri ekki hissa þó að það kæmi síðan ekkert frá Björgvini vegna þessa máls, Hvernig var með Samtök neytenda var ekki fundur með foraðsmönnum Olíufélagana til að útskýra verðlagningu , komu þeir ekkert eða er ekkert að segja frá. ? 

En og aftur segi ég sniðganga N1 og Skeljung og AO látum AO finna fyrir samdrætti . eða N1 Olís og AO, sama er mér en við verðum að taka á þessu. Við sem neytendur höfum kraft og við verðum að læra að nota hann , vitið þið hvað það kallast, Samstaða .....

 

p.s.

Ætli það sé til samstaða hér á þessu skeri nema jú við gátum tekið okkur sama og fagnað komu handboltaliðsins, ekkert smá flott og eiga þeir það skilið , ef það væri helmingi af þessu líði að mótmæla olíuverðum mundum við vekja athygli það er 100% að þeir mundu lækka. 
mbl.is Skoðar verðlag á eldsneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ríkistjórnin er gjörsamlega geld

fist Enn heyrist ekkert frá þessari blessuðu ríkistjórn sem við settum þarna til að stýra og stjórna þessu landi , meðan peningum er eytt í ferðalög og uppihald erlendis gengur yfir landið óðaverðbólga þar sem við borgum brúsa, ég segi að það ætti að segja öllu þessum þingmönnum og ráðherrum upp og stokka vel í þessu kerfi okkar. ekkert nema spilling og eigin hagsmunahugsun sé í gangi.
mbl.is Pósthúsið og Ístak segja upp fólki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nú hljóta þessir Olíufurstar að nota tækifærið og hækka hressilega

Á ekki von á öðru en þeir hækki núna og komi með einhverja lame afsökun eins og verð hér heima verði að spegla heimsmarkaðsverð hækki það úti hljótum við að hækka hér.

Ekki hefur staðið á þessu hjá þessum herramönnum hingað til . Hættið að versla við N1 og Skeljung látum þá finna fyrir samstöðu okkur, þá neyðast þeir til að lækka.


mbl.is Hráolíuverð upp fyrir 119 dali tunnan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Talið við Olíufélöginn líka

Þeir eru að kynda undir þetta með því að lækka ekki verð á eldsneyti, með því að hækka álögur sýnar á þeim tíma þegar við þurfum að sýna aðhald eruð þeir að segja þeim sé alveg sama um alla nema rassinn á sjálfum sér. Ef þeir mundu sýna manndóm og lækka í takt við heimsmarkaðsverð væri þetta strax aðeins skárra.
mbl.is Verðbólgan skelfileg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það ætti að svipta allt Gull frá þeim

og þar með kenna þeim að fara rétt að fólki, það er ekki eðlilegt að þeir skulu hafa komist upp með það sem þeir gera, og fyrir utan að taka ungbörn í æfingabúðir til að gera afreksfólk úr þeim, réttindi þeirra er enginn og þeir ráðu þessu ekki , ef þeir hlýða ekki er þeim refsað.

 


mbl.is Dýr voru Ólympíugull Kínverja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað ætli olíafélöginn eigi mikið í þessu

Ég er nú enginn sérfræðingur í þessum vísitölu reikning en gaman væri að vita hvað Olíufurstannir eigi mikið í þessu með því að halda aftur lækkun á Olíu, er ekki einhver sem getur komið með það.

 


mbl.is Verðbólgan 14,5%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til stjórnenda Olíafélagana

Lækkið ykkar álagningu strax og forðist að það verði aðgerðir, fólk er orðið mjög þreytt á þessu ástandi, það kemur að skuldadögum ykkar það er alveg 100% öruggt, spurning hvort þið viljið sýna lit núna og koma  með hressilega lækkun til að róa okkur eða hvort þið viljið taka þá áhættu að fólk fari að hata ykkar merki og það sem þið standið fyrir, ég mun hvetja alla sem vilja heyra að sniðganga N1 og Skeljung og jafnvel Olís.

Og til AO þið ættuð að skammast ykkar,. ykkur líður vel með alla þessa álagningu og auglýsið virk samkeppni , góður þessi þið eruð ekki virk frekar en ég sé að selja eldsneyti.

 

 


mbl.is Bensínið ódýrast hjá Orkunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sniðganga N1 og Skeljung allir saman nú.......

Segið mér eitkiss_my_asst landsmenn góðir, eru þið ekkert orðin þreytt á að láta taka ykkur í afturendann hvað eftir annað, er ykkur öllum saman um að félöginn sem voru mjög fljót að hækka þegar olían hækkaði erlendis, og gáfu þær yfirlýsingar að þetta væri krafa að heimsmarkaðsverð endurspegli verð hér heima, en þegar það lækkar og lækkar erlendis þá gera þeir ekkert.

með því að lækka ekki eru þeir að stuðla að verðbólgu hér og við erum þátttakendur líka þar sem við verslum við þá, því meir sem við verslum við þessa aðila því lengur mun það taka að gnýja fram lækkun.

sýnum nú smá samstöðu og hættið að versla við N1 og Skeljung, og AO ef þið viljið frekar sama er mér en við verðum að snúa saman bökum og láta þá finna fyrir því að okkur er ekki sama, AO eru ekkert skári ég veit það og þeir ættu að skammast sín fyrir sinn þátt, en það verður að byrja einhverstaðar, og ég segi N1 og Skeljung.

 


mbl.is Olíuverð fer lækkandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tilefni til að hækka eldsneyti um 1,28%

Come on N1 og Skeljungur, þið hljótið að sjá tækifæri í þessu eins og öðru er það ekki, þetta eru heilar 2,34 aurar sem eru að ganga ykkur úr greipum.

þar sem landinn er orðinn frekar pirraður á ykkur þá skiptir þetta kannski ekki máli.


mbl.is Krónan veikist um 1,28%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sniðganga N1 og Skeljung

Ég hvet alla sem þetta lesa að láta þessa djöfla finna fyrir samstöðu okkar með því að láta þá óska eftir viðskiptum við okkur með því að lækka verð á eldsneyti, þeir hækka þó svo að krónan sé búin að styrkjast og það var hrun á heimsmarkaverði, reynið þið að standa saman öll geng þeim og látum þá blæða, Þeir þurfa að öðlast okkar traust til að við verslum aftur við þá.

EN OG AFTUR HVET ÉG ALLA TIL AÐ SNIÐGANGA ÞÁ 


mbl.is Eldsneytisverð hækkar á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband