Samráð Olíufélagana.

Það er nánast 100% öruggt að olíufélöginn eru í samráð með álagningu og hækkanir, hvernig getur það annars verið að þeir hækki allir sama dag, eru allir með sömu álagningu og lækka líka allir sömu krónutölu, ég spyr því og beinni þessari spurningu til fjölmiðlana, hvernig stendur á því að það er ekki þjarmað meira að þeim með að svara, og afverju er ekkert gert við þessu. 

einn bloggari skrifaði þetta:

11 júli:     77kr/1U$, Olíu tunnan 147 U$, 95 OKT 171 ISK/ltr

15 ágúst: 82kr/U$,  Olíu tunnan 110 U$, 95 OKT 165 ISK/ltr

Krónan er búinn að veikjast 6.5%, verðlækkun af Olíu tunnu -25% net lækkun = 18.5%

Verðlækkun af 95 OKT 6 ISK Raunlækkun(miðað við 18.5% af 171 ISK/ltr)= 26 ISK

En jú það er líka staðreynd að þeir geta hækkað álagningu eins og þeim sýnist , meðan við verslum við þá með okurverð á eldsneyti þá lækka þeir ekki , þannig að næst þegar þið þurfið að fylla á leitið að verslun eins og Olís eða AO ,,, látum N1 og Skeljung finna fyrir samdrætti hjá sér, lækki þeir lækka aðrir. 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband