Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
Algjör snilld ekkert annað
12.8.2008 | 14:39
Ísland fór hamförum gegn Þjóðverjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Erum við hissa
11.8.2008 | 16:32
Methagnaður hjá OPEC ríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Engin þjóðarsátt í bílaeldsneytinu (FÍB)
8.8.2008 | 15:55
Er það ekki málið, núna þegar stóru olíafélöginn hækka um aðra 2 kr og skýring er eflaust veiking kr, það er enginn þjóðarsátt hvað þetta varðar, við sem neytendur getum sniðgengið þessi félög sem eru alltaf fyrst að hækka og síðust til að lækka, það er eina þjóðarsáttin sem við getum gert, ekki getum við neytt þá til að lækka nema að hætta að versla við þá, en og aftur segi ég sniðganga N1 og Skeljung og Olís með öllu , ekki nota EGO , Orkuna notum bara AO til að byrja með. Þó svo ég sé ekki hylla undir AO á einn eða neinn hátt þá tel ég þá besti kosturinn af þessum 4 sem í boði eru, þeir eru jú ekkert skárri en þeir voru ekki samráði .
sjá grein FÍB hér Fyrr í dag hækkaði olíufélagið N1 og dótturfélag þess, EGO, eldsneytisverðið á stöðvum sínum.
Krónan hefur veikst um 1,3% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dísil vs Bensín afverju..... hærra
8.8.2008 | 15:35
Það sem mér langar að fá að vita afverju er Dísil ennþá svona miklu dýrari en Bensín sjáum töfluna hér fyrir neðan það er ekki að sjá að það sé mrkaðsráðandi, getur einhver frætt mig um það, er þetta græðgi olíufélagana eða ríkisins. sjáið töfluna hér.
Er þá hægt að útskýra fyrir mér þennan stóra mun sem er hér.
Unleaded | Dísel | ||||
Belgium | Euro | - | - | 1.53 | 1.36 |
Finland | Euro | - | - | 1.57 | 1.43 |
Germany | Euro | - | - | 1.57 | 1.52 |
Greece | Euro | - | - | 1.27 | 1.39 |
Netherlands | Euro | - | - | 1.69 | 1.50 |
Italy | Euro | - | - | 1.54 | 1.60 |
Luxembourg | Euro | - | - | 1.32 | 1.28 |
Spain | Euro | - | - | 1.23 | 1.31 |
France | Euro | - | - | 1.51 | 1.46 |
Ireland | Euro | - | - | 1.34 | 1.44 |
Portugal | Euro | - | - | 1.50 | 1.43 |
Slovenia | Euro | - | - | 1.21 | 1.31 |
Sweden | Swedish Krona | 13.89 | 14.79 | 1.467 | 1.562 |
Estonia | Kroons | 17.60 | 19.55 | 1.125 | 1.249 |
Latvia | Lats | 0.79 | 0.87 | 1.106 | 1.225 |
Lithuania | Litas | 4.08 | 4.40 | 1.182 | 1.274 |
Slovakia | Koroan | 41.49 | 44.66 | 1.370 | 1.475 |
Switzerland | Swiss Franc | 2.00 | 2.28 | 1.241 | 1.415 |
GB | Sterling | 1.195 | 1.331 | 1.511 | 1.683 |
USA | US Dollars | 1.0866 | 1.26 | - | - |
Northern Ireland | Pound Sterling | - | - | - | - |
Norway | Norwegian Krone | 13.48 | 14.17 | 1.683 | 1.769 |
Poland | Zloty | 4.64 | 4.70 | 1.382 | 1.400 |
Hungary | Forint | 317.00 | 335.00 | 1.343 | 1.419 |
Czech Republic | Czech Koruna | 32.50 | 34.90 | 1.285 | 1.380 |
Denmark | Danish Krone | 11.75 | 11.50 | 1.576 | 1.542 |
Styrking dalsins þrýstir á olíuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Við viljum fá meiri lækkun og það strax!
6.8.2008 | 13:16
Og ég tel að við eigum það inni, þeir eru að leika sér að okkur með því að henda inn einni og einni kr , en þeir geta hækkað um 4-6 kr í einum áfanga, þetta er alveg með öllu óþolandi þetta skuli eiga sér stað , gengið er að styrkjast olíuverð er að lækka og þeir henda i okkur nokkrum kr í einu, þetta er alveg með ólíkindum.
Hvað er til ráða spyr ég, getum við gert eitthvað við þessu, sniðgengið þessi félög með öllu, það koma einn til mín og sagði gott og gilt að sniðganga þessa en við verðum að hætta alveg að versla við þá líka sjoppunni. Því ef við förum þangað inn þá erum við að versla við þá og það eigum við ekki að gera látum þá finna fyrir samstöðu frá okkur og leitið annað með ykkar verslun.
Skeljungur og Olís hafa lækkað verð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Forstjóri eins Olíufélagana segir
6.8.2008 | 11:14
Að það sé vitleysa að þeir lækki ekki eins hratt og þeir hækki, við vitum betur, og hvernig stendur á að þessi aðili kemur í útvarpið með svona athugasemd, ég skil það ekki allir vita að þeir séu tregir að lækka jafn hratt og þeir hækki, væri ekki ágætt að fá fjölmiðlanna til að skoða þetta aðeins, þið hljótið að hafa manskap til að fara í saumana á þessu.
fékk þessa athugasemd í gær á bloggið mitt: um lækkun Olíufélagana
mbl.is -lesandi (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 19:43
Krónan styrkist lítillega í morgunsárið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er ekki komin tími til að lækka um 4 kr eða svo
5.8.2008 | 16:38
Krónan styrktist um 1,6% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hver er % lækkun hérlendis.
5.8.2008 | 12:43
Hráolían lækkaði í 118 dali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þið eigið að skammast ykkar!
5.8.2008 | 12:40
Þetta er með ólíkindum hvað þessir menn komast upp með pælið aðeins í þessu Orkan lækkar um 2kr , hver á orkuna er það ekki skeljungur, afverju lækkaðu þeir þá líka um leið, þeir eru að íhuga að lækka segja þeir hjá Skeljungi, þvílíkt að annað eins, eru þeir að gera okkur greiða eða erum við kannski að gera þeim greiða með að versla við þá, ef einhver okrar á mig þá versla ég aldrei framar við þá aðila. Ekki það að ég versli við þá heldur það ætti enginn að versla við þessa aðila, núna bíða þeir allir til að sjá hvor verður fyrstur til að lækka þá lækka Þeir allir, og um skitnar 2kr, þetta er með ólíkindum hvað þeir komast upp með, ég tel að það sé kominn tími fyrir samkeppnieftirlit að heimsækja þessa aðila og skoða hjá þeim bókhaldið.
EN og aftur segi ég sniðganga N1 , skeljung og Olís.
Hvar er AO núna spyr ég. EKKI eru þeir nokkuð betri.
Eldsneyti lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Olíuverð nú og áður
5.8.2008 | 08:08
Gaman væri ef einhver gæti eða er með uppl um hvað Olíuverð kostaði þegar heimsmarkaðsverð var í 120kr eða undir og gengið svipað og það er núna, hvað eru olíufélöginn að ræna miklu frá okkur, og afverju lækka þeir ekki eins og þeir hafa sagt að krafa er um, og einn spurning til viðbótar , afverju verslum við ennþá við þá eins og N1 og skeljung og Olís, þegar allir eru að berjast við að halda höfði fyrir ofan skuldir vegna verðbóta og verðbólgu þá erum við tekin í bakaríið hvað eftir annað af þessum herramönnum og þeir græða marga milljarða á okkar kostnað , eru með milljónir í laun og keyra um á dýrum jeppum.
Nú segjum við stopp og látum ekki bjóða okkur þetta lengur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sem starfsmaður bensínstöðvar get ég sagt að þetta er það heimskasta sem ég hef vitað. Bensínlítrinn kostaði í GÆR 165 krónur, var síðan hækkaður í 169 krónur í MORGUN og var síðan lækkaður í 167 í dag... þannig að þessi lækkun er í raun 2 kr. HÆKKUN á sólarhrings tímabili!!!!!