Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
Gaman að sjá hvort Olíufurstarnir lækki eftir helgi
4.8.2008 | 20:02
Olíuverð lækkaði síðdegis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Breytt 5.8.2008 kl. 16:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Einu sinni var samkeppni hér en núna
1.8.2008 | 12:53
það er ekki langt síðan að AO kom á markaðinn með samkeppni og þá voru hinir hræddir, en núna er AO búin að sjá hvað það er hægt að hafa það gott og eru í raun enginn ógn við þá lengur, því miður þannig er það nú, það væri ekki vitlaust fyrir einhverja auðmenn að kanna grunnin á að opna alvöru samkeppnishæfa sölubás, einn sagði ætli hinir bíða fram yfir helgi JÁ það tel ég enda hafa þeir ekki áhuga á að standa við orðin sem þeir hafa sagt , að heimsmarkaðaverð eigi að endurspegla verð hér heima.
Er með aðra spurningu sem ég vona að einhver geti svarað, afverju er Dísil 20kr dýrari núna, hver eru rök þessa manna á því , eins og margir þá lesa þeir eflaust bloggið hjá mér eins og öðrum og geta því kannski svarað þessu.
Atlantsolía lækkar eldsneytisverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Við krefjumst lækkun á Olíuverðum strax
1.8.2008 | 09:21
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)