Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
Og ekki sjáum við lækkun hér.
31.7.2008 | 23:17
Finnst ykkur ekki landi góður að komin sé tími á stóra lækkun á olíu hérlendis, það fer svo í taugarnar á mér að sjá sífelda lækkun á heimsmarkaði en ekkert skeður hér, þeir bera við að þeir vilji sjá hvort þetta haldist eða hvað. Lækkið strax ....
Olían lækkar enn vegna minnkandi eftirspurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
One a day keep´s the Doctor away.
31.7.2008 | 12:38
Hrefna var úti að labba einn fallegan sumardag þegar hún hitti Snjólaugu með stóran poka sem á stóð: "kjúklingar". Hrefna gat vel hugsað sér að eignast einn kjúkling og spurði Snjólaugu:
"Ef mér tekst að giska á hvað þú ert með marga kjúklinga í pokanum viltu þá gefa mér einn?"
Snjólaug svaraði um hæl: "Ef þér tekst að giska rétt þá skal ég gefa þér þá báða!"
Hrefna hugsaði sig lengi um og svaraði loks: "Fimm?"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Jahúúúúúúúú....
31.7.2008 | 12:34
Krónan að styrkjast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Gaman væri að sjá niðurstöður N1 og Skeljung
31.7.2008 | 09:19
930 milljarða gróði á þremur mánuðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Konur ! smá grín
30.7.2008 | 15:04
Smá grín með sólinni í dag.
Af hverju hafa konur nettari fætur en karlmenn?
Þetta er eitt af grunnatriðum þróunarinnar, sem gerir það að verkum að þær geta staðið nær eldhúsvaskinum.
Hvernig veistu hvenær kona er að fara að segja eitthvað gáfulegt?
Hún byrjar setninguna á "Vitur maður sagði eitt sinn við mig..."
Hvernig gerir þú við kvenmannsúr?
Þú gerir ekki við kvenmannsúr, það er klukka á eldavélinni
Af hverju prumpa karlmenn frekar en konur?
Konur geta ekki þagað nógu lengi til að byggja upp nægilegan þrýsting.
Ef að hundurinn stendur bakdyrameginn og konan við aðaldyrnar, hvoru hleypir þú fyrst inn?
Hundinum að sjálfsögðu, hann þagnar um leið og hann kemur inn.
Hvað kallarðu konu sem hefur misst 95% af gáfum sínum?
Fráskilda!
Vísindin hafa fundið fæðutegund sem dregur úr kynlöngun kvenna um heil 90%
Fæðan er Brúðarterta.
Í upphafi skapaði Guð heiminn og hvíldist.
Þá skapaði Guð manninn og hvíldist.
Þá skapaði Guð konuna.
Síðan þá hefur hvorki Guð eða maðurinn getað hvílst.
Af hverju deyja menn á undan konunum sínum?
Þá einfaldlega langar til þess.
Róni gekk upp að konu á Laugaveginum og sagði: "Ég hef ekki borðað í fjóra daga!"
Konan horfði á hann og sagði: "Ég vildi að ég hefði þennan viljastyrk!".
Sonurinn: Er það satt pabbi, að í sumum ríkjum Afríku kynnist eiginmaðurinn ekki
eiginkonni, fyrr en hann giftist henni?"
Faðirinn: Það gerist í öllum löndum, sonur sæll".
Daginn eftir fékk hann tugi bréfa, sem öllu voru á sama veg: "Þú getur fengið mína".
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Væri ekki slæmt að fá góða lækkun fyrir helgina.
30.7.2008 | 13:12
Olíuverð komið undir 122 dali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gaman væri að vera fluga á vegg.
30.7.2008 | 11:00
Gaman væri að vera á þessum fundi til að heyra hvað þessir menn hafa að segja.
"Jú þegar gengið fellur þá hækkum við strax, og svo þegar gengið styrkist þá bíðum við í 2 vikur til að sjá hvort það haldi."
, með verðmyndum á olíu þá fer það alveg eftir því hvernig liggur á þessum herramönnum, því ekki fer það eftir heimsmarkaðsverð það vitum við þó svo að þeir hafi sagt að svo sé, enda hafa þeir verið fljótir að hækka þegar olíuverð hækkar á heimsmarkaði en bíða með lækkun.
Olíufélög boðuð á fundi um verðmyndun gagnvart neytendum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eitt af mörgum, og ríkið situr hjá
30.7.2008 | 08:00
Sér í lagi vegna aðgerðaleysi ríkis, það er með ólíkindum hvað þessi ríkistjórn er svifseinn, þetta er lýsandi dæmi um aðgerðarleysi þessara ríkisstjórn, Geir ætti að segja af sér og leysa þessa stjórn upp, þau eru greinilega ekki starfinu vaxinn, þó svo að allar blikur eru um vandamál og fyrirséð að mörg önnur fyrirtæki eigi eftir að loka, atvinnuleysi á eftir að aukast og hvað eru menn að segja á kaffistöfum " ja Geir eru að vinna í einhverju sem mun laga þetta " NEI ég held að þeir séu bara ekkert að gera , jú þeir vernda sína með eftirlaunasjóði þingmanna sem á ekki að breytta.
Mjög athyglisverð grein frá Guðmundi Gunnarsyni um þessa ríkistjórn og aðgerðaleysi hennar, er ekki kominn tími til að breyta til.
Mest gjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Skeljungur hækkar og lækkar síðan......
29.7.2008 | 16:54
Skeljungur lækkar verðið aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nokkrar myndir frá mér
26.7.2008 | 08:23
Þessi er tekin í Tyrklandi Júní, þegar við félagar vorum þar á ferð bærinn heitir Turiq.
Þetta er tekið við Pamukkale Hierapolis
Foss við Stykkishólm
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)