Færsluflokkur: Bloggar
Eru okkar menn sofandi eða hvað ?
13.10.2008 | 12:04
Er ekki verið að tryggja hag okkar eins og þeir eru að gera, en vitið þið að lífið heldur áfram og við eigum eftir að fá þetta greitt til baka, það er alveg 100% .
En ég spyr eina spurninga hvar eru allir þessir aðilar sem eru ábyrgir fyrir þessum ósköpum eru þeir allir farnir af landi með allar sínar hundruð milljónir eða hvað , afverju heyrum við ekkert í þeim aðilum , var það eini sem hafði BALLS að koma fram er hann Jón Ásgeir. "Hvar eru allir hinir sem eru ábyrgir"
![]() |
Heitir sparifjáreigendum aðstoð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Gordon Brown gerði mistök
13.10.2008 | 10:37
![]() |
Örlagaríkur dagur í breskri bankasögu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mér finnst að við eigum að huga að málum hér áður en við ráðumst á Breta
13.10.2008 | 09:18
T.d. að lækka stýrivexti og koma gjaldeyrir í umferð, síðan má fara í mál við þessa andskota úti en fyrst verðum við að huga að okkar málum áður en við ráðumst á Breta.
Er einhver búin að láta þá vita að með aðgerðum á kaupþing settu þeir einn stærsta banka í Bretlandi á hausinn Bank og Skotland.
![]() |
Ríkið íhugar að fara í mál vegna Kaupþings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Skít með hvað Bretar vilja.
12.10.2008 | 11:29
![]() |
Stefnt á fund með Darling |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Og við Ísland sem eitt krefjumst þess að það lækki hér líka.
10.10.2008 | 17:15
Hvernig væri það að við fengjum kraftmikla lækkun á olíuverði í ljósi þess að það hefur hrunið erlendis, eða ætla Olíufurstar að mergsjúga landann meðan tækifæri gefst. Ég er reyndar ekki hissa það væri frekar sagan til næsta bæjar ef þeir mundu lækka , við erum ennþá með verð miðað við 140$ tunnan.
Allir sem einn skammist ykkur og hvet landann til að sniðganga N1 og Skeljung.
![]() |
Hráolíuverð niður fyrir 80 dali |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Your damm right.
10.10.2008 | 16:52
![]() |
Brown gekk allt of langt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég tel að Godon Brown þurfi aðeins að hægja á sér...
10.10.2008 | 10:42
![]() |
Pundið fellur vegna milliríkjadeilu Íslands og Breta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Gaman væri að sjá mikla lækkun hér
9.10.2008 | 22:46
![]() |
Hráolíuverð ekki lægra í eitt ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Látið hann heyra það
9.10.2008 | 20:16
![]() |
Sendiherra kallaður á fund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Að sjálfsögðu eigum við hinn sama rétt
9.10.2008 | 18:06
Finnst ykkur ekki rétt að við sem erum ekki með gengistryggð lán eigum sama rétt þar sem verðtrygging er að éta upp okkar eignir, mér var ráðlagt að fara ekki í gengistryggð lán og ég er feginn að ég fór eftir þessu en verðtryggingin er að éta upp mína eign og við eigum jafn mikinn rétt á þessu og þeir sem tóku áhættuna. Eða finnst ykkur það ekki ?
![]() |
Jafnræði milli lántakenda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)