Mér finnst að við eigum að huga að málum hér áður en við ráðumst á Breta

T.d. að lækka stýrivexti og koma gjaldeyrir í umferð, síðan má fara í mál við þessa andskota úti en fyrst verðum við að huga að okkar málum áður en við ráðumst á Breta.

Er einhver búin að láta þá vita að með aðgerðum á kaupþing settu þeir einn stærsta banka í Bretlandi á hausinn Bank og Skotland.


mbl.is Ríkið íhugar að fara í mál vegna Kaupþings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Island

Við eigum ekki að bíða með að fara í mál, þegar brotið er svo alvarlegt að heill banki verður gjaldþrota samstundis. Ég hugsa að við höfum nóg af fólki í bönkunum og lögfræðinga sem hafa "nægan" tíma til þess að fara yfir þetta mál og landa því farsællega. Það er sennilega arðvænlegasta leið sem hægt er að fara fyrir þjóðina, til þess að ná í fleiri fleiri milljarða á skömmum tíma. Spurning hvort Bretar vilji "semja" í stað þess að þetta fari í málssókn.

Island, 13.10.2008 kl. 09:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband