Færsluflokkur: Bloggar
Núna þarf að efla traust erlenda aðila á Ísland Björgvin.
15.10.2008 | 11:02
það er algjör forgangur að laga traust okkar á við erlenda aðila , það er það sem er aðkallandi núna umæli Gordon Browns eru það skemmandi að erlendir aðila eru að krefja alla um staðgreiðslu á öllum vörum , okkar nýju bankar eru ekki treystandi heldur þar sem þeir eru jú nýjir og ekki komin með kredit traust. þetta er vítahringur sem við þurfum að taka á núna strax ...
ég skora á Björgvin að beita sér fyrir þessu núna og ekki bíða með það.
![]() |
Skynsamleg ákvörðun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta hefur verið erfit fyrir kall greyjið
15.10.2008 | 09:49
![]() |
Stýrivextir lækkaðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Við verðum í mörg ár að fá traust okkar aftur
15.10.2008 | 08:06
Eitt er víst að með aðgerðum Breta um yfirtöku og staða íslenska banka verður mun erfiðara en ella að fá traust aftur frá erlendum bönkum og byrgjum , ég væri ekki hissa ef allir aðila sem eru að flytja inn hafa fengið skilaboð frá sínum byrgjum um að credit línan væri lítil sem engin eða minnkuð um helming. og það hefur ekkert með gjaldeyrir að gera, þetta hefur með traust á íslandi að gera, skrítið að ríkið skuli ekki hafa fengið sér almannatengsla fyrirtæki til að front íslands og þar með minkað þessi áhrif.
Annað sem ég mundi gera er að selja Rússum allan þann fisk sem við getum og minnka alla sölu á okkar vörum til Breta.
![]() |
Krónumarkaðir freðnir sem fyrr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú verð ég að segja nokkur orð..!
14.10.2008 | 21:57

![]() |
Ingibjörg Sólrún vill að stjórn Seðlabankans stigi til hliðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við krefjumst þess að Verðtryggðu láninn séu líka fryst.
14.10.2008 | 19:44
![]() |
Afborganir verði frystar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Er ekki í lagi með fólk, er það alveg að tapa sér.
14.10.2008 | 15:19
Hvernig stendur á þessu er það ákveðið af heimsbyggðini að setja Íslands á hausinn , við fáum ekki gjaldeyrir til að leysa út vörur, við sjáum fram á hrun í verðbréfum og núna eru aðilar að afþakka komu okkur þar sem okkur er ekki treystandi ,, hvað er í gangi eiginlega spyr ég, er þetta í lagi eða hvað.
Hvað er næst, að við fáum hvergi að fara út úr landinu þar sem okkur er ekki treystandi , ég spái því að ef ekkert er að gert við þessu ástandi og það fljót verður fólkflotti héðan og það mikill. Sé einga ástæðu við að vera hér lengur.
![]() |
Vilja ekki íslensku sinfóníuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
En afverju eru ekki stýrivextir lækkaðir !
13.10.2008 | 20:29
Ég er alveg hættur að hafa nokkra trú á þessu kerfi hér, við búum við 16% vexti hækkandi verðbólga og enga peninga þannig að hagvöxtur er enginn eða 0% og aðrir hafa lækkað vexti til að blása líf í kerfið nema okkar Seðlabanki. Hver er ástæðan að við sjáum ekki lækkun á stýrivöxtum getur einhver útskýrt það fyrir mér og mörgum öðrum.
Gjaldeyrir er enginn og innflutningur er minna en enginn þar sem við getum ekki leyst út vörur og það er farið að bera á vöruskort. En samt er enga aðgerð að sjá frá okkar ástkæra Seðlabankastjóra sem ræður öllu hér á þessu skeri.
![]() |
Hnökrar á gjaldeyrisviðskiptum minnka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þeir ættu að skammast sín þessir Bretar
13.10.2008 | 16:27
![]() |
Bretar lána Landsbankanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rosalega er þetta góð hugmynd.
13.10.2008 | 14:53
![]() |
Lífeyrissjóðir skoða Kaupþing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Væri ekki ráð að nýta allan þenna mannskap í...
13.10.2008 | 12:16
Ég spyr sem ekkert veit um þessi mál, er ekki hægt að nýta allan þennan mannskap sem verið er að segja upp í erlend viðskipti , ekki erum við alveg hætt að eiga viðskipti erlendis eða hvað! . Núna þegar banka okkar eru hér heima og búið að slíta öll sambönd við alþjóðaviðskipti er ekki ráð að ríkið stofni alþjóðadeild og ráði til sín allan þennan mannskap til að efla viðskipti okkar á alþjóðavísu, við verðum að nýta allan þessa þekkingu sem þetta fólk hefur aflað sér í gegnum árin , annað væri bara heimska að gera ekki, og jú hjólin þurfa að snúast og við getum verið fyrst til að vera tilbúin með þessum mannskap. Hvað finnst ykkur. ?
Ég segi stofnum Alþjóðabanka sem gerir ekkert annað en að eiga erlend viðskipti út á við , og er tengill allra hina bankana út á við, þannig gerum við líka tryggt okkur ennfremur fyrir svona ósköpum aftur.
![]() |
Um 300 fá ekki störf í Nýja Landsbankanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)