Við krefjumst þess að Verðtryggðu láninn séu líka fryst.

ÉG skil ekki afhverju það hefur enginn talað um það að frysta þessi lán líka, eða á bara verlauna þá sem tóku erlend lán . mér finnst það ekki sanngjarnt. því er það ekki skoðað , það er óðaverðbólga og ekkert annað láninn hjá okkur sem eru með verðtryggð lán hækka og hækka. Afborgarnir hækka líka kannski ekki eins mikið en samt það mikið að við finnum fyrir því, Við hinn sem erum með verðtryggð lán óskum eftir að þessu sé líka fryst eða endurskoðað.
mbl.is Afborganir verði frystar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg sammála þér Reynir, Long time no see.:  Auðvitað á að fella niður verðtrygginguna ef stjórnmálamönnum væri ekki skítsama um hinn almenna borgara þá væri búið að því fyrir löngu.

Ekki ek ég um á bíl sem ég tók lán fyrir, nei ég staðgreiddi 250þ fyrir bílinn. Sama um gamla mótorhjólið mitt 1990 árgerð, staðgreitt að fullu.   Fynnst ekki nema sanngjarnt að það sé líka komið á móts við þá sem fóru ekki á neyslufyllerí í græðgisvæðingunni.

Árni Þór Guðmundsson 14.10.2008 kl. 20:50

2 identicon

Já þessi lán hafa líka hækkað þó maður hafi samviskusamlega borgað af þeim í hverjum mánuði í nokkur ár.  Ég hefði viljað sjá lánið lækka eitthvað, allavega standa í stað en nei það hefur hækkað töluvert.  Myntkörfulánin lækka allavega aftur þegar gengi krónunnar lagast.  En verðtryggðulánin gera það ekki.

Lára 14.10.2008 kl. 21:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband