Við verðum í mörg ár að fá traust okkar aftur

Eitt er víst að með aðgerðum Breta um yfirtöku og staða íslenska banka verður mun erfiðara en ella að fá traust aftur frá erlendum bönkum og byrgjum , ég væri ekki hissa ef allir aðila sem eru að flytja inn hafa fengið skilaboð frá sínum byrgjum um að credit línan væri lítil sem engin eða minnkuð um helming. og það hefur ekkert með gjaldeyrir að gera, þetta hefur með traust á íslandi að gera, skrítið að ríkið skuli ekki hafa fengið sér almannatengsla fyrirtæki til að front íslands og þar með minkað þessi áhrif.

Annað sem ég mundi gera er að selja Rússum allan þann fisk sem við getum og minnka alla sölu á okkar vörum til Breta. 


mbl.is Krónumarkaðir freðnir sem fyrr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband