Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Loka þessum banka bara
5.3.2009 | 07:55
Það ætti að loka þessum banka og það strax, miðað við allt það sukk sem er búið er að koma í ljós er ég ekki hissa að menn vilja flýja sökkvandi skip, fyrir mitt leiti mætti bara loka þessum banka og það strax, auðvitað er fullt af fólki sem er að vinna þarna saklaust og eiga engan hlut í öllu þessu sukki sem hefur átt sér stað, en það vissi af þessu og þagði, það sá þetta og þagði, núna þegar lykilstarfsmenn eru að segja upp á enn fleira eftir koma í ljós, en miðað við allt það rugl og þjófnaður sem er búið að eiga sér stað sé ég enga ástæðu til að ríkið eigi þennan banka, því miður....
Stjórnendur bankans hafa keyrt hann í kaf og yfirgefið landið með sviðna jörð og auralausa, til þeirra segir ég þið ættuð að skila inn ríkiborgararétti ykkar þið eruð án lands og þjóðar.
Kaupþingsmenn flýja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kaldhæðnislegt en satt
5.3.2009 | 07:36
Lánastofnanir ráða Icelandair | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
En sjáum við ekki lækkun á eldsneyti...
4.3.2009 | 22:53
Bandaríkjadalur kominn niður í 113 krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvernig er það á ekki að lækka hér, Sniðganga N1 STRAX.
2.3.2009 | 20:49
Olíuverð hrundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Og hvað er núverandi stjórn búin að gera....
2.3.2009 | 15:28
Gríðarleg fjölgun umsókna eftir aðstoð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)