Kaldhæðnislegt en satt

Að bankar landsins fjárfestu umfram eignum og margir aðrir ef út í það er farið, en bankarnir eiga stærsta hluta þess að komið sé kreppa hér á landi er það ekki, og núna þegar allir sem eiga hlut í hinum ýmsu félögum eru komin í vandræði vegna kreppunnar koma þessir sömu bankar að með skjalatöskunnar sínar og segja vera að taka yfir. En það er einn plús við þetta við eigum þessa banka núna en ekki einhverjir glaumgosar og útrásavíkingar, en þegar þesssir bita verðir síðan seldir verða það þessir sömu menn við tröppurnar að taka við aftur þegar búið er að fella marga milljarða skuldir niður sem þeir sjálfir stofnuðu til. Kannski væri ráð að Ríkið eigi þetta eithvað áfram og sé ekkert að flýta sér að selja, enda fæst ekki mikið fyrir þessi fyrirtæki í dag.
mbl.is Lánastofnanir ráða Icelandair
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband