Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Verstu mistök Ingibjargar....
28.2.2009 | 12:55
Ingibjörg býður sig fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Davíð sem Forsætisráðherra á ný....
27.2.2009 | 12:12
Er það ekki málið, verður hann ekki næsti forsætisráðherra okkar, ég mundi ekki vera hissa ef svo er, hann hefur gífurlegt fylgi og nýtur traust sem leiðtogi þannig að ég tel að hann muni koma og sigra þessar kosningar, og núna sitja Samfylkingin og hugsar kannski hefði verið betra að hafa hann þar sem hann var fram yfir kosningar, eða kannski ekki ?
Ég tel að Davíð gæti unnið stór sigur.
Davíð í framboð á Suðurlandi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Davíð í framboð
26.2.2009 | 13:34
ætli það verði ekki niðurstaðan að hann Davíð gefi kost á sér í prófkjör, og ég væri ekki hissa ef hann næði kjöri, enda er hann stjórnmálamaður inn við bein, margt gæti verið verra en að hann færi í stjórn aftur, enda hefur núverandi stjórn ekkert gert nema koma þessu frumvarpi í gegn, það er ekki verið að hughreysta. Margir eru í sjokki og verða það áfram.
Lokaumræða um Seðlabanka hafin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Góðar fréttir...
26.2.2009 | 11:13
Árni Mathiesen ekki í framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ættum við ekki að sjá lækkun á matvörum og öðru hér...
26.2.2009 | 07:50
Krónan hækkaði um 1% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Því ættu þeir að lækka....
25.2.2009 | 15:18
Lýsa eftir lækkun vöruverðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hverjir vilja eiga viðskipti við Kaupþing.
25.2.2009 | 10:41
Milljarðar úr sjóðum rétt fyrir fall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tryggingar og önnur gjöld
25.2.2009 | 07:58
Gama að segja frá því að nýverið óskaði ég eftir að fá tilboð í allar mínar tryggingar og ég hef verið hjá TM í 15 plús ár, og hef glaður borgað aðeins meira fyrir mínar tryggingar vegna þess að ég fæ góða þjónustu, en come on 38% munur milli ára er to much, ég er ekki að fara að borga 38% meira en ég gerði í fyrra þegar önnur félög eins og Vörður býður mun lægra. Og þegar ég ræddi þetta við TM var mér sagt að þetta sé eðlileg hækkun, ég tek það fram að ekki fæ ég 38% hækkun á launin mína, nei ég var eins og margir aðrir fyrir 10% skerðingu, þannig að ég hvet alla til að skoða þessi mál sín og sýna ákveðni í samskiptum við tryggingarfélöginn, hvaða rétt hafa þeir til að hækka sín gjöld.
Þannig að til Tryggingafélaga segi ég þetta, viljið þið lífa af þessa kreppu verðið þið að skrúfa niður verð ykkar og vera sanngjörn í ykkar álagningu, og þá er ég ekki að meina 38% hækkun.
Kaupmáttur launa hefur minnkað mjög mikið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Steingrímur samkvæmur sjálfum sér eða ?
25.2.2009 | 07:48
Hætt við málssókn gegn Bretum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ég viðurkenni mistök mín við að dæma Davíð...
24.2.2009 | 21:06
Ég verð að viðurkenna það ég var búin að dæma Davíð áður en sekt var sönnuð og þykkir mér það leitt og biðst ég afsökunar á því, ég er ekki það mikill maður að ég geti ekki viðurkennst mistök og geri það hér með, mér fannst Davíð tala réttu máli um hlutina og Sigmar var mjög illa undir búin fyrir þennan fund hans með Davíð, en áttið ykkur á því að það sem Davíð sagði. það sé enginn að stapa stálinu í fólk er rétt, það hefur enginn komið fram til að stapa í okkur kjark, það hefur ennþá enginn komið fram með lausn handa okkur, og þessi ríkistjórn við við erum með núna er alveg þrotlaus, það litla forskot sem Vinstri Grænn var með er alveg pottþétt farinn eftir eftir.
Tel ég að þjóðin hafi vegið illa að Davíð og ég var einn þeirra, enn ekki lengur. Ég er tel rétt að Davíð taki við af Geir og komi lög og reglu á hér, ég er samt þeirra skoðunar að hann eigi ekki að vera seðlabankastjóri og tel ég að faglegur ráðinn bankastjóri væri okkur í hag núna á þessum tíma.
Til Davíð segi ég þú hefur örugglega rétt fyrir þér með margt en það er líka margt sem betur mátti fara, en ég biðst afsökunar á mínum skrifum í þinn garð, en vona að þú sjáir við þér og leiti í annað starf en að vera Seðlabankastjóri.
Fjármagnsflutningar Kaupþings höfðu mikil áhrif á Bretana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)