Tryggingar og önnur gjöld

Gama að segja frá því að nýverið óskaði ég eftir að fá tilboð í allar mínar tryggingar og ég hef verið hjá TM í 15 plús ár, og hef glaður borgað aðeins meira fyrir mínar tryggingar vegna þess að ég fæ góða þjónustu, en come on 38% munur milli ára er to much, ég er ekki að fara að borga 38% meira en ég gerði í fyrra þegar önnur félög eins og Vörður býður mun lægra. Og þegar ég ræddi þetta við TM var mér sagt að þetta sé eðlileg hækkun, ég tek það fram að ekki fæ ég 38% hækkun á launin mína, nei ég var eins og margir aðrir fyrir 10% skerðingu, þannig að ég hvet alla til að skoða þessi mál sín og sýna ákveðni í samskiptum við tryggingarfélöginn, hvaða rétt hafa þeir til að hækka sín gjöld.

Þannig að til Tryggingafélaga segi ég þetta, viljið þið lífa af þessa kreppu verðið þið að skrúfa niður verð ykkar og vera sanngjörn í ykkar álagningu, og þá er ég ekki að meina 38% hækkun.


mbl.is Kaupmáttur launa hefur minnkað mjög mikið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband