Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009

Ég ætla að versla við þessa aðila, og hætta Bónus og Krónan

Ég mun styðja við þessa aðila með mínum kaupum, sýnist þetta vera í anda Sam´s club í USA og Costco,...
mbl.is „Ætla að koma þjóðinni á óvart“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hver borgar þá! þekkið þið marga sem eru að fara

Gaman væri að fá comment frá lesendum hvað þeir þekkja marga sem eru að flytja, eru fluttir eða eru að íhuga flutning frá landi, ég sjálfur veit um einn sem er að fara og þekki til 4 sem eru farnir.

Komið nú með ykkar innlegg í þetta....


mbl.is Eitruð blanda skulda og skatta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Auga fyrir auga.

Ég mann eftir þessu máli þar sem ég bjó í USA á þeim tíma en sem betur fer ekki á þessu svæði sem hann var, skelfingin sem greip um sig var svakalegur, og maður eins og þessi sem var búin að fá þjálfun í meðferð skotvopna frá hernum skuli liggja í laumi og pikka út fólk af handhófi til að drepa er ekkert nema sjúkt, hann var meira að segja stoltur af sýnum gjörðum þegar hann náðist, þetta var allt útpælt hjá honum frá því að velja stað og hvernig hann breytti bílnum sínum til að liggja í og skjóta úr.

Umdeilt en ég er samála þessum dómi.


mbl.is Fjöldamorðingi tekinn af lífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband