Tryggingar og önnur gjöld

Gama ađ segja frá ţví ađ nýveriđ óskađi ég eftir ađ fá tilbođ í allar mínar tryggingar og ég hef veriđ hjá TM í 15 plús ár, og hef glađur borgađ ađeins meira fyrir mínar tryggingar vegna ţess ađ ég fć góđa ţjónustu, en come on 38% munur milli ára er to much, ég er ekki ađ fara ađ borga 38% meira en ég gerđi í fyrra ţegar önnur félög eins og Vörđur býđur mun lćgra. Og ţegar ég rćddi ţetta viđ TM var mér sagt ađ ţetta sé eđlileg hćkkun, ég tek ţađ fram ađ ekki fć ég 38% hćkkun á launin mína, nei ég var eins og margir ađrir fyrir 10% skerđingu, ţannig ađ ég hvet alla til ađ skođa ţessi mál sín og sýna ákveđni í samskiptum viđ tryggingarfélöginn, hvađa rétt hafa ţeir til ađ hćkka sín gjöld.

Ţannig ađ til Tryggingafélaga segi ég ţetta, viljiđ ţiđ lífa af ţessa kreppu verđiđ ţiđ ađ skrúfa niđur verđ ykkar og vera sanngjörn í ykkar álagningu, og ţá er ég ekki ađ meina 38% hćkkun.


mbl.is Kaupmáttur launa hefur minnkađ mjög mikiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband