Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
1 Júlí Sniðganga N1 og Skeljung
1.7.2008 | 11:47
Eldsneytisverð hækkar á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Þetta virkar bara ekki svona. Markaðurinn er bara þess eðlis.
Auk þess er mun eðlilegra að versla bara við þann sem býður lægsta verðið en ekki útiloka menn fyrirvaralaust.
Mæli með www.gsmbensin.is í þessu tilliti.
Atli 1.7.2008 kl. 11:56
Einmitt, farðu í herferð um að allir eigi að sniðganga tvo af fjórum markaðsaðilum á olíu á hádegi sama dag og boycuttið á að eiga sér stað. Rosalega skarpur hnífur
nonni 1.7.2008 kl. 11:58
Vá nonni greinilega ekkert búinn að skoða tölvupóstinn sinn ;) hehehe
Marilyn, 1.7.2008 kl. 12:40
Nonni anda rólega, það er búið að vera ræða þetta síðustu dag, verum róleg og reynum að sýna að það er alvara í þessu.
Reynir W Lord, 1.7.2008 kl. 12:52
Minni fólk á að Orkan er í eigu N1 þannig að það á að sniðganga hana líka ;)
Karma 1.7.2008 kl. 13:26
Karma sagði: "Minni fólk á að Orkan er í eigu N1 þannig að það á að sniðganga hana líka ;)"
Orkan er ekki í eigu N1. - Skeljungur er eigandi Orkunnar.
Rétt skal vera rétt!
Gunnlaugur 1.7.2008 kl. 18:37
Og svona til fróðleiks að þá eru bara fjögur olíufélög hérna.
N1 sem á líka Egó
Shell (Skeljungur) sem á líka Orkuna
Olís sem á líka ÓB
Og Atlantsolía.
Heyrði reyndar sögusagnir um að Atlantsolíahefði skipt um eigendur fyrir stuttu en veit það ekki fyrir víst. Veit eitthver eitthvað um það eða er þetta bara vitleysa?
Lognid 1.7.2008 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.