Einhver verður að borga

Jón Ásgeir er búin að segjast ætla úr landi með eitthvað af sínum fyrirtækjum, ekki er ég hissa á því enda búin að vera undir einelti í of langan tíma, að mínu mati á hann betri skilið strákurinn, en einhverjir verða að borga brúsann Bónus hefur verið lengi með lægsta matvöruverð og keppast við að vera lægstir, en þeir eru líka með mun meiri gæði en krónan sem dæmi það er mín skoðun sérstaklega í ávöxtum og grænmeti. En það er ekki hægt að saka Bónus það eru heildsalar sem eru að fá meira í sinn vasa, þeir hækka við minsta hala gal og eru fljótir af því, maður hefur tekið eftir að það eru nánast allir búnir að hækka hjá sér um 20% til 30%, og í flestum tilfellum er þetta græðgi og ekkert annað.


mbl.is Bónus hækkar mest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

er ekki bónus og hagkaup og hagar og baugur og allt þetta með sameiginileg innkaup og geta neytt alla heildsala í krafti stærðar sinnar til lúta sér í einu og öllu?

Fannar frá Rifi, 30.6.2008 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband