16.10.10 er okkar dagur er það ekki

Ég held að það sé komin tími á almennileg og stórar mótmæli þannig að það heyrist í okkur, eigum við að láta þetta yfir okkur ganga eina ferðina enn, eða er ekki hægt að skipuleggja mótmæli og notum tíman í það ekki senda út fyrirskipun um að hittast næsta laugardag, mæli með að næstu mótmæli verði eftir akkúrat ein mánuð frá deginum í dag. 16.10.10 markar að Íslenska þjóðinn segir nú er komið nóg...

 

Núna erum við með Samtökum eins og Neytendasamtök, embætti skuldara, samtök heimilis,,,,,,,núna er komin tími aðgerða... Eða eigum við að þegja eina ferðina enn og láta þeta duga borga endalaust ..
mbl.is Vextir geta orðið þungur baggi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Jónasson

eg tek lan me 3% vöxtum en enda með 21 % 3 árum síðar. buinn að sæta ofbeldi og ofsóknum í 2 ár og engin leið að selja eða komast undan vegna ábyrgðarmanna. ÉG ER BÚINN AÐ FÁ NÓG! Til helvítis með allt Íselnska kerfið eins og það leggur sig.

Jónas Jónasson, 16.9.2010 kl. 20:08

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Jónas já komdu og hjálpaðu okkur að ná mafíunni burt frá völdum svo hægt sé að byggja þetta land!

Sigurður Haraldsson, 16.9.2010 kl. 20:46

3 Smámynd: Sigurbjörg Kristmundsdóttir

Jónas, ég er þér hjartanlega sammála, ég er búin að fá nóg líka.  Því miður eða sem betur fer, þá erum líklega ekki ein um það.

Mæli með þessum mótmælum.

Sigurbjörg Kristmundsdóttir, 17.9.2010 kl. 09:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband