16.10.10 er okkar dagur er það ekki

ég held að það sé komin tími á almennileg og stór mótmæli þannig að það heyrist í okkur, eigum við að láta þetta yfir okkur ganga eina ferðina enn, eða er ekki hægt að skipuleggja mótmæli og notum tíman í það ekki senda út fyrirskipun um að hittast næsta laugardag, mæli með að næstu mótmæli verði eftir akkúrat ein mánuð frá deginum í dag. 16.10.10 markar að Íslenska þjóðin segir nú er komið nóg...

 

Núna erum við með Samtökum eins og Neytendasamtök, embætti skuldara, samtök heimilis,,,,,,,núna er komin tími aðgerða...

 

Hvernig væri að þessu samtök mundu taka saman hendur og geri eitthvað annað enn að tala endalaust


mbl.is Dómurinn mikil vonbrigði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sælir ég er með 16.10.10.2010 látum það virka!

Sigurður Haraldsson, 16.9.2010 kl. 18:59

2 Smámynd: Reynir W Lord

En ég er hræddur um að við 2 erum ekki nóg, ég er líka hræddur um að þjóðin er ekki að nenna þessu og vill ekkert gera nema það sama og alltaf tala um þetta, vera óánægður, tala um þetta enn meira. En að gera nokkuð nei....

Reynir W Lord, 16.9.2010 kl. 19:02

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ég bara vill ekki trúa því að við ætlum að láta fara svona með okkur! Það hlýtur að vera eitthvað sem tekur steininn úr það er svo margt sem er óréttlátt og beinlínis hroðalegt misrétti sem við erum beitt.

Sigurður Haraldsson, 16.9.2010 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband