Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Ég spyr!

Hafið þið tekið eftir hvort olíufélöginn hafi lækkað verð á eldsneyti síðustu dag, sér í lagi vegna þess að krónan hefur styrkst og olíuverð erlendis hafa lækkað, ekki hef ég tekið eftir þessari lækkun, og ekki hef ég séð neinn tala um það, erum við gjörsamlega geld þegar kemur að mómælum eða erum við bara svona kúguð að við erum dauf gagnvart þessu, svei mér þá ég held það.

Lækka lækka lækka,,,,koma svo

Koma svo með lækkun, olíufélöginn ætla ekki að lækka, því lengur sem þeir ná að halda í þá hækkun því meira fá þeir í vasann, sniðganga eitt félag, látum þá finna fyrir samstöðu þegar að þessu kemur, sniðgöngum Skeljung eða N1 í eina viku, hvað gerist þá. ?
mbl.is Olíuverð lækkar enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband